Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 4
Mér var ómögulegt a3 sleppa henni aftur, ég gat ekki hugsað mér að lifa án hennar. Hún gaf honum hönd sína og hjarta Kristmann Guðmundsson hefur skrifað þessa smá- sögu fyrir Heimilisritið HANN VAR kennari við iæknadeild háskólans í einni af höfuðborgum Norðurlanda. I landi sínu er hann kunnur vís- indamaður, og reyndar víðar. Ritgerðir hans um rannsóknir á hjartasjúkdómiim þykja stór- merkilegar, en þær eru auð'vitað einungis fyrir sérfræðinga. Við kynntumst í samkvæmiS- lífinu. Hann var þægilegur í um- gengni, en hafði lag á að láta aðra tala og hlusta sjálfur. Það hefur ef til vill verið orsök þess, hversu vinsæll hann var? Mér þótti alltaf ofurlítið kátlegt að hann skyldi hafa skrifað dokt- orsritgerð um mannshjartað; — liann var nefnilega einstaklega ólaginn í kvennamálum! Hann var einn af þeim ógæfusömu mönnum, sem konur gimast 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.