Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 9
ég þráði. Hún var yndisleg — og þér megið gjarnan brosa, en hún er fyrsta og eina konan, sem ég hef átt! Mér var ómögulegt að sleppa henni aftur, ég gat ekki liugsað mér að lifa án henn- ar. Svo bað ég hennar um morg- uninn, eins og menn báðu sér konu í gamla daga: Eg bað nm Jiöíid hennar og hjarta. Hún tók orðin upp eftir mér — og hló ekki, bara endurtók setninguna, tvisvar sinnum. Síð- an fór hún í kápuna sína og kvaddi mig. Eg horfði á hana, meðan við héldumst í hendur, en ég gat ekki stunið upp meiru og mér leið ekki vel. Hún hefur sjálfsagt séð það', því hún brosti elskulega og sagði: „Þú veizt ekki hvað þú biður um, vinur. Þess vegna verður þú að vera þolinmóður og bíða. Þú skalt fá hönd mína og hjartá, — þegar ég er orðin viss um að sú gjöf skaði þig ekki“. Eg lét mér þetta loforð nægja og var hamipgjusamur. Mér datt aldrei annað í hug en að hún myndi efna það'. Æ, ég var eins og unglingur, ég tilbað hana og lokaði augunum fyrir göllum hennar. Hún var léttúðarfull, ég vissi, að hún þekkti aðra menn og veitti þeim hið sama og mér. Astin gerir menn skyggna: Eg vissi að hún sóttist eftir grófum, ruddalegum karlmönnum og að hún var alls ekki heilbrigð á sál- inni. En ástin gerir menn einnig blinda: Eg trúði ekki því, sem ég vissi! Hún heimsótti mig öðru hvoru og þegar við vorum saman elsk- aði hún músik, skáldskap og allt sem fagurt er. Við áttum óvið'- jafnanlegar stundir. En hvert sinn sem ég ympraði á einkamál- um okkar, varð hún miög alvar- leg. — „Þú hefur faHist á að bíða“, sagði hún. „Ég skal halda loforð mitt“. Þannig liðu nærri því tvö ár. Ég var hamingjusamur, — þrátt fyrir allt, — miög hamingju- samur. Ég held að þessi tími hafi sætt misr við allt misjafnt, sem ég hef liðið á ævinni. Fyrir um það bil mánuði síð- an hvarf hún mér. Hún var vön að koma til mín ekki sialdnar en tvisvar í viku, en ég fékk aldrei að vita hvar hún bjó. Auðvitað vis.fi ég það, eins og margt ann- að, henni viðvíkjandi, en hún hafði ekki sagt mér það. Og þeg- ar hálfur mánuður var liðinn, frá því ég sá hana síðast, fór ég þangað'. En lnín hafði ekki sézt þar lengi, sagði húsráðandi mér. Svo beið ég enn i tvær vikur. Ég leið miklar sálarkvalir, því mér fannst ég ekki geta afborið að lifa án hennar. Ilm hádegisbilið í gær fékk ég loks bréf frá henni. í því stóðu MEIMILJSRITI» 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.