Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 13
út af bátnum. Tveir fara framá, stjórnborðsmegin, og færir ann- ar kapalinn aftur, en hann hef- ur legið þar í ótal hringum, en hinn færir belgina aftur. Meðan verið er að leggja, skulum við virða þenna útbúnað nánar fyr- ir okkur. Netin eru alls 38, og er hvert þeirra tólf og hálfur faðmur að lengd en um 'átta metra breitt. Frá netunum liggja fimm faðma bönd upp í kapalinn, sem er fimm tommu „grastov“ og nefn- ast þau „sjertabönd“, sem sjó- menn munu „kort og godt“ kalla „sterta“ og er það mér stórum skiljanlegra en hið fyrra heitið'. Frá kaplinum liggja þriggja faðma löng bönd í belgina, en milli þeirra er rúmlega 12 faðma breitt bil og halda þeir netunum uppi. Fjarlægðin frá belg og nið- ur fyrir steinatein er því um 30 metrar, en samanlögð lengd allra netanna tæpur kílómetri. Að 25 mínútum liðnum frá því byrjað var að leggja er öll trossan komin í sjó og ber hana nú fyrir straumum og stormi með okkur í eftirdragi. Við förum nú fram í lúkarinn, en matsveinninn, sem verið hefur svo forsjáll að lcaupa HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.