Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 24
BÓNORÐ. Sp.: Kæra Eva. Þú, sem ert oft svo sniðug að gefa góð ráð, ættir nú að hjálpa mér í vandræðum mínum. Svo er mál með vexti, að ég er ástfanginn af stúlku, og við höfum umgengizt livort annað mikið í nokkra mánuði. Eg veit ekki livort hún elskar mig nógu mikið til að vilja giftast mér og þess vegna hef ég ekki uppburði í mér til þess að biðja hennar. Mér er illa við að hún álíti mig uppáþrengjandi og ég vil ekki opna henni hjarta mitt, ef hún skyldi ekki taka bónorði mínu. £ Oreyndur. Sv.: Eg er að vísu öll af vilja gerð, en mér finnst þó til nokkuð mikils mælzt, ef ég á að hefja upp bónorð fyrir einn eða annan. Bezta ráðið, sem ég get veitt þér, er það, að einhvern tíma, þegar þið eruð í einrúmi, ættirðu að beina samtalinu að framtiðinni. Þið getið borið saman fyrir- ætlanir ykkar að meira eða minna leyti, og með iagi ættirðu ])á að komast að því, hvort hún hefur svipaðar áætlanir og þú. Ef þú minnist eittlivað á hana, í sam- bandi við þína framtíðardrauma. ætti að vera vandalaust að heyra það á henni, hvort hún getur fellt sig við þig sem lifs- förunaut. Flestar stúlkur gefa það oftast á einhvem hátt í skyn, þegar þannig er talað undir rós, hvort það þýðir að biðja þeirra eða ekki. Annars eru einstakling- arnir svo margbreytilegir og stemning svo ólík, að ekkert er einhlítt. Hinsvegar áttu ekkert á hættu, þótt hún leiði slíkar hugleiðingar hjá sér. Kannske uppörfar liún þig betur seinna til að biðja hennar. UM ANDA í GLAS O. FL. Sp.: Kæra Eva. Viltu vera svo góð að svara fyrir mig nokkrum spurningum? 1. Er liugsanlegt, að andi geti komið í glas? 2. Er hægt að trúa því sem hann segir, ef svo er? 3. Hvað á ég að vera þung. Eg er 160 sm. á hæð og 15 ára gömul? 4. Og hvernig er skriftin? Spurul. Sv.: Um þetta hefur lengi verið deilt og skal ég ekki leggja neinn dóm á það. Hinsvegar verður það varla rengt, að sumt fólk hefur einhverja þá hæfileika, sem gera þeim kleift að komast í samband við fram- liðna menn, eða öfl, sem eru frá öðrum heimi. 2. Að ná „anda í glas“ getur verið gaman einstöku sinnum, ef vel tekst, en ég vil eindregið ráðleggja þér frá að trúa því sem „andinn" segir. 3. Þú átt að vera um það bil 47 kg. 4. Hún er undir meðallag. en á eftir að batna ef þú vandar þig ineð aldri og æf- ingu. SOS — SOS — SOS ...--------------------... Sp.: Astkæra Eva. Hér erum við samankomnir nokkrir ung- ir menn, sem lífið leikur svo grátt, að við erum að komast á efsta stig örvænt- ingarinnar og okkur finnst lífið hafa harla litla þýðingu fyrir okkur héðan af, nema kraftaverk skeði. Og orsök alls þessa er, að við erum að verða sköllóttir. — Já, þvílíkar sálarkvalir 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.