Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 31
Það var að minnsta kosti ætlun hans, en skrúflykillinn var gjör- samlega horfinn. Reyndar fann frú Forune hann í kartöflukörfu, þegar hún var að undirbúa kvöldverðinn. Steve sá ekki „óhemjuna“ síð- ari hluta dagsins, en varð áhrifa hennar var í mörgum leyndar- dómsfullum viðburðum. STEVE VAR naumast byrj- aður á starfi sínu daginn eftir, þegar í kjallaradyrunum birtist vera, angandi af jasmínsápu. „Þarna er hún komin aftur, litla freistinganornin“, tautaði hann með sjálfum sér og hamr- aði rörin í ákafa. „Gaman væri að vita, hvernig hún myndi æpa og sparka ef ég byndi hana þang- að til ég er búinn með þetta?“ „Mér þykir afar leitt að ó- náða yður“, sagði Sylvía engil- blítt, „en mér leiðist svo mikið og ætlaði að ná í gömul blöð til að lesa. Það er stór stafli af þeim bak við ofninn . . . en liggið bara kyrr, ég get sem bezt hoppað yf- ir yður ...“ „ . . . og sparkað í hausinn á mér um leið“, sagði hann háðs- lega, „nei, ég þakka!“ „Þér eruð víst heldur tor- trygginn að eðlisfari“, sagði Sylvía blíðlega. I sama bili hrasaði hún. Hún missti blöðin og var fimm mín- útur að tína þau saman aftur. Um daginn gekk hún seytján sinnum um kjallarann til að sækja og fara með blöð. Þess á milli vann Steve kappsamlega. I átjánda sinn kom hún með ó- sköp lítinn bunka. „Missið ekki móðinn“, sagði hún og reyndi að smeygja sér framhjá honum, „nú eru ekki fleiri eftir“. I þetta sinn stóð' Steve upp, en hún komst ekki framhjá hon- um sökum þrengsla. Mjúkt, svart hár hennar straukst við hökuna á honum. „Farið frá!“ skipaði hún. „Ætlið þér, eða ætlið þér ekki að færa yður?“ Steve sté aftur á bak. Hann var fölur af reiði og brá fætin- um fram um leið og hún ætlaði framhjá honum. Hún missti blöðin og hefði dottið ef hann hefð'i ekki gripið hana. Hún barðist um og sló hann með krepptum hnefunum á brjóstið til að losna. Steve hélt henni fastar að sér og þrýsti allt í einu vörun- um að munni hennar í löngum kossi, sleppti henni síðan skyndi- lega og tók verkfærin sín saman. „Nú erum við kvitt“, sagði hann hörkulega. „Leiðslurnar eru tilbúnar, þér getið hætt ó- friðnum“. Sylvía stóð grafkyrr. Hún HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.