Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 32
heyrði hann starta bílnum og aka burt. ... HÚN GAT ómögulega sofnað' um kvöldið. Hún endurtók stöð- ugt með sjálfri sér, „að hún hat- aði Steve Gresham“, og „að hann væri blátt áfram andstyggileg- asta mannvera á jarðríki“. Næsta morgunn ætlaði faðir hennar að reyna nýju miðstöðv- arleiðsluna. Þegar skrúfað var frá, kom öll fjölskyldan saman til að sjá árangurinn. En ekkert gerðist. Fortune gekk fokvondur um gólf með hendurnar fyrir aftan bak. „Þetta grunaði mig“, tautaði hann gremjulega, „þessi náungi var allt of laglegur til að geta unnið sómasamlega“. „Hugsa sér, tókst þú líka eftir því?“ sagði Sylvía. Hún var afar föl, með dökka bauga undir augunum. „Grace, farðu inn og símaðu til verkstæðisins“, skipaði For- tune. „Það er eitthvað að' .. .“ „Já, já, góði“, sagði frú For- une hughreystandi. KLUKKUSTUND síðar sá Sylvía úr felustað sínum bak við gerðið', að Steve Gresham gekk niður í kjallarann með verkfæra- tösku sína. Þegar hann kom út aftur skömmu síðar, stóð hún þannig, að' blómsturkjóllinn hennar var það fyrsta, sem hann kom auga á. Hún raulaði og leit stríðnis- lega upp, þegar hann kom til hennar. „Þér eruð þokkalegur viðgerð- armaður“, sagði hún háðslega. „Nú er allt í lagi“, sagði hann. Sylvía stóð upp. Steve færði sig nær og lagði báð'ar hendur á axlir henni. „Þér eruð ef til vill óhemja“, sagði hann, „en . ..“ Sylvía stóð álút og starði á beltið sitt. Steve tók undir hökuna á henni og neyddi hana til að horfa á sig. „Sylvía“, sagði hann brosandi, „þú elskar mig þá!“ „Svo . .. e?“ „Mig dreymdi, að þú gerðir það!“ „Draumar eru andstæða veru- leikans". „Ævinlega?“ Sylvía hnykkti til höfðinu. „Sylvía, mér þykir leitt, að' ég skvldi kyssa þig í gær“. Hún laut höfði. „Það finnst mér ekki“, hvísl- aði hún. Svar Steve var nýr koss, sem ekki var lakari hinum fyrri. Þeg- ar hann sleppti henni, leit hún kankvíslega á hann og spurði með uppgerðar áhyggjusvip: 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.