Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 36
hún sagt hreykin. „Hann er ein- livers staðar á vígstöðvunum“. Auðvitað átti hún í brösum við að' búa um gjaí'irnar. Hún hafði kvatt alla í húsinu til að- stoðar við sig: Hinrik gamla, þjóninn, og Onnu konu hans, og Dikk, bílstjórann. Dikk hafði verið kallaður í herinn og átti að fara á stað fyrir jólin. „Eg skal víst senda yður jóla- böggul líka, Dikk“, sagði frú Barkley. „Þúsund þakkir, frú“, sagði hann og bar höndina upp að kaskeitinu. Nú var jóladagsmorgunn, og eftir í húsinu voru að'eins Hinrik gamli og Anna gamla — og ég, gamla konan, hugsaði frú Bark- ley þunglega. Hún hugsaði um vini sína. Þrír eða fjórir þeirra voru ein- mana, eins og hún var núna. Ef ég væri raunverulega góð, hugs- aði hún, mundi ég bjóða Maríu gömlu Leós og hinum til jóla- veizlu. En hún vissi, að hún mundi ekki gera það. Hún mundi fara til kirkju og síðan mundi hún fara heim og skrifa Meirteini bréf um það, hve ein- mana hún væri. Og nú staðnæmdust hugsanir hennar við eitt atriði: Hvað átti hún að gera, er hún væri komin heim frá kirkjunni, hefð'i snætt jólamatinn og lokið við að skrifa bréfið? Hvað átti hún þá að gera? Hún renndi sér hægt fram úr rúminu, sveipaði um sig morg- unslopp, setti upp inniskó og gekk inn í baðherbergið. Er hún gekk aftur inn í svefnherbergið nam hún staðar við gluggann og horfði út. Veðrið var heiðskírt. Það var enginn snjór. Marteinn hafði ævinlega beðið um jóla- snjó í kvöldbænunum sínum, er hann var lítill drengur. Jafnvel eftir að hann stálpaðist hafði hann orðið fyrir votibrigðum, ef ekki var snjór á jóladagsmorg- un. Hún brosti angurvært að hugsuninni um þetta, og Anna gamla, er kom inn með morgun- matinn, sá svolítinn neista af brosinu og brosti á móti. „Gleðileg jól, frú“. Hún hafð'i lagt dálitla þyrni- grein á bakkann. Stóru þyrni- runnarnir fyrir aðaldyrunum þroskuðust sérlega vel í ár. Þeir höfðu verið gróðursettir árið, sem Marteinn fæddist, eða fyrir 27 árum. „Ég var einmitt að hugsa um, hvað Marteini mundi þykja leitt, að það hefur ekki snjóað“, sagði frú Barkley þýðri röddu. . „Já, það' eru orð og að sönnu“, sagði Anna gamla og lagði frá sér bakkann. Að sjálfsögðu voru lítil líkindi til þess, að Marteinn sendi henni kveðju í dag. En hann hafði í 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.