Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 41
„Hann var indæll, finnst yður ekki?“ spurði hún. „Jú“, svaraði unga stúlkan kæruleysislega. „Þér eruð ef til vill ekki mikið fyrir börn?“ „Hvort ég er! Ég hef alltaf sagt, að ég vildi eiga tíu börn“. „Ég átti að'eins Martein. Mað- urinn minn féll í fyrra heims- stríðinu“. „Marteinn sagði mér frá því. Það er slæmt, að þér skylduð ekki hafa gifzt aftur, svo að Marteinn ætti bræður eða syst- ur“. „Ég vildi það ekki“, sagði frú Barkley ákveðin. „Marteinn hefur sagt mér það. En það hefði nú samt verið betra fyrir hann. Kannski hefði ég þá tekið honum, kannski væri hann þá frjáls núna“. „Marteinn hefur alltaf verið frjáls“, sagði frú Barkley og smellti nistinu hart saman. Unga stúlkan hristi svörtu lokkana sína. „Nei, nei, hann er ekki frjáls. Hann er bundinn við yður. Hvað sem hann gerir, hugsar hann allt- af um, hvort yður muni geðjast að því“. „Þetta er hlægilegt í alla staði. Auk þess sögðúð þér rétt áðan, að hann hefði — hefði beð- ið yðar“. „Já, en ég tók eftir því, að það var í fyrsta skipti, sem hann gerði nokkurn hlut á bak við yð- ur, og að hann mundi verð'a ó- hamingjusamur, ef yður félli ekki ráðahagurinn“. „Er það þessvegna, sem þér viljið ekki giftast honum?“ „Ég vil ekki giftast manni, sem tilheyrir annarri“, sagði unga stúlkan rólega. Það var engin ásökun í rödd hennar. „Ef ég hef haft áhrif á son minn-----------“ „Æ, ég kæri mig kollótta um áhrif“, greip stúlkan fram í. „Þér eruð eigingjörn, það er það, sem að er. Þér hafið talið honum trú um, að hann eigi yðúr allt að þakka, og því verði hann að sjá um, að þér verðið aldrei ein- mana“. „Hefur hann talað um mig við yður?“ spurði frú Barkley reiði- lega. „Nei, ekki beinlínis, en nóg til þess, að ég hef skilið allt. Þegar ég sagði við' hann, að ég vildi ekki fara hingað í dag, sagði hann, að þér — þér munduð svipta yður lífinu, ef hann kæmi ekki aftur. Hann sagði, að þér væruð hrædd, sökum þess að maður yðar hefði fallið á víg- stöðvunum. Hann sagði, að sér hafi alltaf fallið það þungt“. „Sonur minn virðist hafa trú- að yður fyrir helgustu einka- málum mínum“. HEIMILISRITIÐ >9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.