Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 42
„Einungis vegna þess, að þér hafið gert yðar einkamál að hans. Auðvitað sagði ég honum sannleikann“. „Sannleikann?“ „Ég sagði við hann, að' það væri ekki aðallega sökum þess, að þér elskuðuð hann svo heitt, að þér væruð eins og þér eruð, heldur vegna þess, að þér væruð hræddar við að lifa án hans“. Frú Barkley reis á fætur. „Það er bezt þér farið' núna. Hvað eruð þér, þegar öllu er á botninn hvolft? Ósköp venjuleg ung stúlka, sem sonur minn hef- ur hitt, eins og allir aðrir karl- menn hitta af hendingu stúlkur af yðar tagi“. „Ég kynntist ekki Marteini af hendingu“, sagði unga stúlkan alvarlega. ,3g var send til hans vegna þess, að það tilheyrði starfi mínu. Ég átti að hafa við- tal við hann varðandi morðmál. Ég er fréttaritari. Hann vildi ekkert segja mér, og af þeirri ástæðu fór mér að lítast vel á hann. Þegar hann bauð mér að borða með sér, reyndi ég aftur að fá hann til að segja mér eitt- hvað, en hann vildi ekkert segja“. „Hvaða mál var það?“ „Prattmálið“. „Nú, en það eru meira en þrjú ár síðan“, sagði frú Barkley. Marteinn hafði þá þekkt ungu stúlkuna svona lengi. Það' var þá þessvegna — hugsaði hún yf- irbuguð — sem hann hafði ekki viljað kvongast. Unga stúlkan gekk til frú Barkley, lagði hendur sínar á axlir hennar og næstum þröngv- aði henni niður í stólinn. „Setjist þér nú niður og látið af öllum kjánaskap". „Hefur hann lengi haft hug á að fá yður fyrir konu?“ „Síðan hann sá mig fyrir þremur árum, eftir því sem hann segir sjálfur“. „Fyrir þremur árum! Tá, en það er hlægilegt. Þér eruð ekki nema barn“. „Ég er tuttugu og tveggja ára“. „Hvenær var það', sem hann bað yðar fyrst?“ spurði frú Barkley og datt skvndilega Lísa í hug. Lísa var lítilsigld. Hún hefði aldrei getað skrifað um morðmál. „A ég að segja vður það?“ sagði unga stúlkan brosandi. „Ekki frekar en þér viliið. En fyrst þér eruð þecar búin að segia mér svona mikið'“. Unga stúlkan hló, og skvndi- lega sat hún á stólbríkinni hjá frú Barkley. „Fyrirverðið þér yður ekki?“ sagði hún hlæjandi. „Rétt áðan sögðuð þér, að þér vilduð ekki hlustað á mig“. 40 HEIMILISRITEB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.