Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 46
Ur einu í annað Gætið þess að ekki kvikni í jólatrénu. Látið það standa örugglega, svo að það ekki velti. Lítil börn mega aldrei vera ein í stofu, þar sem kveikt hefur verið á jola- tré. Kveikið fyrst efst á trénu. Hafið ávallt blautt teppi eða vatnsfötu nálægt jóla- trénu. • Hann: — Eg svcr það. Anna, að þú ert jyrsta stúllcan, sem ég hef elskað. Hún: — Því trúi ég vel — eftir því að dœma, hvað þú ert feimnislegnr við mig! > Skartgripi úr gulli og silfri er bezt að hreinsa í heitu sápuvatni, bursta l>á með naglabursta, skola þá síðan í hreinu vatni og nudda þá loks með þvottaskinni. Gull þolir svolítinn salmíaksspíritus saman við sápuvatnið. • Leiðindascggur veit allt, nema hvað framorðið er. # Andlitshúðin þarf ávallt að vera tand- urhrein, þegar þú ferð að sofa, annars má búast við opnum svitaholum, húð- ormum og fílapensum. Ef húðin er þurr skaltu ekki þvo þér upp úr sápuvalni nema á kvöldin. > Sumum krökkum finnst allir vera ná- grannar sínir, ef þeir eru ekki steinsnar í burtu. > Egg springa sjaldan við suðu, ef heitt vatn er látið renna yfir þau andartaks- stund, áður en þau eru sett í suðuvatnið. Faðirinn: — Athugaðu það, óþccgðar• ormurinn þinn, að ég er faðir þinn. Sonurinn (7 ára): — A það lika að vera mér að kenna? > Séu jólaeplin til, er gaman *ð bú* til andlit á þau með sælgæti. * Kona, sem var að máta minnkapels, sagði við búðarstúlkuna: „Ef manninum mínum lízt ekki á hann, viljið þér þd lofa að segja, að það sé ekki hœgt að ekila honum aftur". • Ef prjónafatnaður úr ull þófnar f þvotti má að nokkru leyti ráða bót á þessu með því að hella bolla af ediki i sápuvatnið. sem fatnaðurinn er þveginn upp úr. Aldrei má nudda hann, heldur þvæla milli hand- anna ofan í sápuvatninu. > Siggi: Hvað heldur þú að si mesti tíat- spamaður sem til er? Kalli: Ast við fyrstu sýn! # Þegar þveginn er ullarfatnaður, aem ekki á að notast fyrst um sinn, er n*uð- synlegt að láta kamfórumola bæði i sápu- vatnið og skolunarvatnið. Kamfórulykt- in er ekki mjög sterk, en fœlir samt burtn allan möl. • Oesturinn: — Ó, mildð er ég þyrstur. Húsmóðirin: — Já ,en má ég ekki koma með vatnsglas handa yður. Gesturinn: — Þér misskiljið mig. Ég V þyrstur en ekki óhránn. 44 WTyafrr.'^nj'iy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.