Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 47
VINUR I NEYD ■Smásaga ejtir W. Somerset Maugham W. Somerset Maugham. er ánn víSlesn- œti rithöfundur heimeine. Eftir hann hafa vi. a. komiS út á iilenzku, ekáldsögumar ,J leit að Ufehamingju" og „Fjötrar". í FJÖRUTÍU ár hef ég feng- izt við að athuga mannlegt eðli. Það er þó ekki ýkja mikið, sem ég veit um það. Eg myndi hika við að ráða til mín þjón eftir út- liti hans og andlitsfalli ein- göngu. Þó býst ég við að eftir því fari menn aðallega, er þeir dæma fólk, sem þeir hitta á lífs- leiðinni. Við' drögum ályktanir okkar af lögun kjálkanna, hvern- ig augun eru og munnsvipurinn. Ég veit ekki hvort við höfum oftar á réttu en röngu að standa í þeim dómum. Sögur og leikrit eru oft svo gagnólík raunveruleikanum, vegna þess að höfundar þeirra gera sér ekki far um fullkomnar skapgerðarlýsingar. Þeir vilja ekki láta persónurnar verða sjálfum sér ósamkvæmar, því þá yrðu þær mótsagnakenndar. En þannig erum við einmitt, flest okkar. Við erum einkennileg hrúga ósamstæðra hæfileika. I bókum um rökfræði myndi þér verða kennt, að það væri rök- villa að telja „gult“ „sívalt“ eða að segja að „þakklæti“ væri „þyngra en loft“, en í saman- burði við óskapnað mannlegs eðlis mætti alveg eins vel segja, að „gult“ væri „hestur og vagn“, eða að „þakklæti“ væri sama og „mið næsta vika“ eða eitthvað því um líkt. Ég hristi höfuðið, er menn segja mér, að fyrstu áhrifin, sem þeir verða fyrir af ókunnugu fólki, séu rétt. Ég held þeir hin- ir sömu hljóti að hafa litla inn- sýn eða mikla heimsku til að bera. Hvað mér viðvíkur, þá finnst mér, að eftir því sem ég kynnist fólki lengur og betur, verði það mér alltaf meiri ráð- gáta. Elztu vinir mínir eru til dæmis einir af þeim, sem ég þekki ekki meira en svo. Þessar hugsanir komu upp í huga minn, er ég las í einu dag- blað'anna í morgun að Edward Hyde Burton hefði dáið í Kobe. Hann var kaupsýslumaðúr og hafði fengist við verzlun í Japan í mörg ár. Ég þekkti hann mjög lítið, en hann vakti athygli mína vegna þess, að hann gerði mig HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.