Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 53
Ertu gefin(n) fyrir stælur? — Þú vinnur allar stælur, sem þú forðast, segir Charles B. Roth í þessari örstuttu grein GANGSTÉTTIN fyrir fram- an skrifstofur dagblaðsins í borg- inni, þar sem ég átti heima, var opinber vettvangur fyrir sér- hvern borgarbúa, sem langaði til að rífast. Ætíð yoru tveir lögregluþjón- ar á stjái úti fyrir skrifstofun- um, því að þegar maður, sem rífst, tekur að' tapa hinni and- legu orustu, er hendi næst fyrir hann að breyta henni í líkamlega orustu. Svo hnefarnir eru oft á lofti. Það gefur á að líta — um stund. En það verð'ur brátt þreytandi vegna þess að stælu- gjörn manneskja er ávallt þreyt- andi manneskja — og normal maður eða kona hefur ekki mikinn tíma til að eyða í slík- um félagsskap. Stöku sinnum fór ég þangað til að virða fyrir mér persónu- leika þeirra, sem stældu. Eg staðfesti það hvað eftir annað, sem sálfræðin hafði kennt mér mörgum árum áður: að þeir, sem gjarnir eru fyrir stælur, eru haldnir persónulegum veikleika — vanmáttarkennd af verstu tegund. Þeir stæla vegna þess, að þeir trúa því, að þeir geti talið öðr- um og sjálfum sér trú um, að þeir séu færir í flestan sjó, þó vanmáttarkenndin nagi hjarta þeirra án afláts. Þeir viðurkenna það auðvitað aldrei. Þeir halda því að sjálfsögðu fram, að þeir stæli vegna andlegra yfirburða og þeir geti ekki þolað lygi og fáfræði. Þetta er ekki satt. Andlegir yfirburðir eru fólgnir í því að skilja, að allar hugmyndir eru afstæðar og að skoðun eins kann að vera jafn rétt og skoðun ann- ars — og að þær geta allar verið rangar. Ef deilur væru aðeins mein- laus dægradvöl, væri varla mik- ið út á það að setja. En stælur rista dýpra, og þær eru alls ekki meinlausar. Deilur eru krabba- mein, sem éta rætur persónu- HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.