Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 57
saman í kvöld, þó að þú gctir ekki kom- ið á kapprciðarnar í dag. Ég get fcngið miða á dansleik, sem halda á í kvöld. Þangað kemur margt af heldrafólkinu". Rödd Fergusar var mjög stillileg, er hann sagði: „Ég er hræddur um, að ég sé ekki í skapi til að dansa í kvöld, Marcia“. „Þá það! En fyrr eða síðar verður þú að kveða allan orðróm rúður“. „Það er ekki ætlun mín að skýra þetta á einn eða annan veg, hvorki nú né síðar", sagði hann jafn stillilega og áður. I \ „Ertu gengin af göflunum, Fergus? Langar þig til að missa alla sjúklinga þína og Brittons gamla? Veiztu ekki, að dauði svona þekktrar konu getur eyðjlagt framavon þína, þegar í upphafi, ef þú hefst ekkert að til þess að koma í veg fyrir það?“ „Það cr ekki ætlun mín að gera neitt í þá átt, Marcia". „En hvað um mig?“ sagði hún gröm. „Heldurðu, að það sé skemmtilegt fyr- ir mig að vita vcrstu slefbera borgar- innar hafa unnusta minn milli tann- anna. Hef ég ekki kynnt þig fyrir fjölda af fólki, sem þú þekktir ekki áður, Fergus? Og svo ætlar þú að bregð- ast mér gagnvart öllum vinum mín- um“. „Eigum við ekki heldur að tala út um þetta mál í kvöld?" spurði hann. Ég held, að þú berir lítið skynbragð á siðfræði læknastéttarinnar, góða mín“. „Nægilega mikið til að vita, að þú getur ekki látið frú Dunstan deyja á skurðarborðinu og samt búizt við að halda áliti þínu og aðstoðu meðal heldra fólksine". Ábcrandi reiðitónninn í rödd hennar hljómaði mjög illa í eyrum hans. „Ef ég væri í þínum sporum, Mar- cia“, sagði hann kuldalega, „þá myndi ég fara og horfa á kappreiðarnar. Hest- arnir eru stundum skynsamari en mann-. eskjurnar“. „Þakka þér fyrir, ég ætla líka að gera það“, sagði hún öskuvond og skellti heyrnartólinu á tækið. FERGUS gekk í náttfötunum einum aftur og fram um stofugólfið og reykti hverja sígarettuna á fætur annarri. Ungi læknirinn, sem hafði íbúðina með hon- um, hlaut að vera farinn út fyrir góðri stundu. Við og við neri kötturinn sér upp að fótum Fergusar. Það sem Marcia sagði, hafði haft meiri áhrif á hann en hann gerði sér ljóst. Eða ef til vill var það sem hún sagði ekki eins illt og harkan í röddinni og grimmdarlegur tónninn. Honum þótti hún alltof ung til þess að vera svona slungin. Það var ekki hægt að draga, nema eina ályktun út af þessu — ef þetta var hugsað til þrautar — að það að vera trúlofuð hinum duglega, eftirsótta aðstoðarmanni Brittons læknis, væntanlegum tízkulækni, var tvennt ó- líkt í augum Marciu og að vera trúlof- uð aðstoðarmanninum, sem hafði verið óheppinn í starfí sínu. — Fergus Wyatt læknir var í gær alls ekki slæmur ráða- hagur, jafnvel þótt hann hefði hvorki peninga né góða aðstöðu í þjóðfélag- inu, en í dag var Fergus Wyatt einsk- is virði. Og þetta kom til af því, að ung kona, sem enginn mannlegur máttur hefði getað bjargað, dó í höridum hans. Hann fór til lækningastofunnar, cr hann hafði borðað, og athugað um HEIMILISHITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.