Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 63
BRIDGE. S H T L S: 8 6 H: G 9 3 T: 9 7 6 L: 10 5 4 3 2 S: Á G 5 4 2 H. K D 4 T: 10 4 3 L: G 6 Suður spilar 6 spaða og vinnur. Vestur lætur út laufþrist. SPURNINGAGÁTUR 1. Hvaða urð er öllum kærust? 2. Hvemig er hægt að skrifa 89 með fjórum tölustöfum? 3. Hvemig er hægt að skrifa vatn með einum bókstaf? 4. Geturðu tekið einn af nítján, svo að eftir verði tuttugu? 5. Hversu mörg hamuegg getur hungrað- ur maður etið á fastandi maga? 6. Geturðu búið til brauð úr k og 10. 7. Geturðu tekið helminginn af tólf og látið sjö verða eftir? 8. Hefurðu nokkurn tíma séð sviða- kjamma með tveimur augum? : 10 9 [: Á 8 7 : Á K 8 2 : Á K D 8 S: K D 7 3 H: 10 G 5 2 T: D G 5 L: 9 7 9. Hvaða bókstaf þarf að bæta við tutt- ugu svo að úr verði þrjátíu. 10. Hver verður útkoman þegar 2 pund og hálfönnur alin eru lögð saman? GLASAGALDUR. Þú lætur þrjú glös hlið við hlið á borðið. Miðglasið á að standa upp á endann, en hin á hvolfi. Nú sýnir þú viðstöddum, hvernig þú með tveimur handbrögðum snýrð glösunum þannig, að þau standa öll upp á endann. Skylda er að nota báðar hendur og snúa tveimur glösum í hvert siirn. Fyrst snýrðu miðglasinu og öðru hinna og síðan miðglasinu aftur og því þriðja — þá standa öll glösin rétt. Þetta þykir enginn vandi, svo þú býður einhverjum að reyna. Hann reynir og reynir, en árangurslaust, fleiri koma hon- um til hjálpar, en ekkert stoðar. Orsökin liggur í því, að þegar þú sýndir „galdur- inn“ stóð miðglasið rétt en hin glösin á hvolfi, en þegar þú lézt hina reyna var þetta aiveg öfugt — og þá er engin leið að leysa þrautina. SPURNIR FYRIR KONUR 1. Ef þú værir að baka kökur í ofni hátt uppi í fjalli, myndirðu þá nota meira eða minna lyftiduft og myndirðu hækka eða lækka hitann, borið sam- an við aðstæður við sjávarmál? 2. Á herrann að fara á undan eða eftir dömunni, þegar þau fara út úr bíl? HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.