Alþýðublaðið - 18.03.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.03.1924, Qupperneq 1
1924 Þriðjudagi an 18. marz, 66. tölublað. Erlenfl símskeyU. Khöfn, 16. marz. >Orduna< látin laus. Frá New York er símað: Enska póstskipið iOrdunat hefir verið látið laust gegn tryggingu þeirri, 3 milljónum dollara, sem krafist var. Stjórn Bandaríkjanna krefst þess, að skipið verði gort upptækt fyrir lögbrotin, eins og heimilt er samkvæmt banDlÖgum Bandaríkj- anna til refsingar sumum yfir- troðslum laganna. Olíu-hneybsllð. Dómstjóri Kalíforníuríkis, Mr, Wilbur, heftr verið skipaður flota- málaráðherra í stjórn Bandaríkj- anna í stað Edwin Denby, sem segja varð af sér embætti vegna olíuhneykslisins. Gengi franbsns. Frankinn heldur áfram að stíga, eins og undanfarna daga, Poincaró forsætisráðherra hefir lagt íyrir Öldungadeildina ýms skjöl, sem eiga að sanna, að gengisfall frank- ans undanfarið só sprottið af því, að Þjóðverjar hafi notað innieignir sínar erlendis til þess að lækka gengi hans. Wolffs fréttastofa í Berlín neit- ar þessari staðhæfingu og ber fyrir sig sannanir, er hún hafi fengið í þýzka utanríkisráðu- neytinu. Malfanflnr U. M. F. R. ksfst fimtudaghin 20. þ. m. i húsl félagsins kl. 9. — Lagðir fram endurskoðaðir reikningar féiagsins. — Lagt fram frumvarp tll laga fyrir félagið og fleira. Stjóruiu. hásætisræðuna og drap þar á helztu mál, sem fyrir þinginu lægiu; væri þar á meðal fyrst og fremst að vinna að fullu sjálfstæði Egyptalands og undirbúa upptöku ríkisins í alþjóðasambandið. Síðan var lesið upp heillaóskaskeyti frá forsætisráðherra ' Breta, Ramsay MacDonald Var óhemju-fjöldi fólks saman komíDn við þingsetnÍDguna og mikill þjóðvakningarhugur ríkj- andi. Umdaginnogvegmn. Mokafli var á Eyrarbakka 1 gær. 21 þús. fiska kom á land. (Eftir sfmtall.) Mannalát. Nýlega er Iátinn Jón Ólafsson bóndl á Bústöðum, nær áttræður að aldri. Marfnó Jónásson sjómaður Selbúðum 8 lézt úr blóðeitrun á föstudag. Halldór Guðmundsson rafmagns- træðingur andaðist á sjúkrahúsi á sunnudagsnótt. Skrifstofa vor er opin kl. 9-6. Et yður vantar nýjan fisk, þá hringið í síma 759. ■ . i. Verziunin >Kiöpp<, Klappar- stíg 27, seíur kuidahúfur og énskar húfur mjög ódýrt, peysur, karlá og kvenna, ásamt mörgu öðru. Lftið hús ti! sö’u við Urðar- stíg, 10 B. Góðar kartöflur seiur Haunes Jónsson, Laugavegi 28. kviðinn úr skammbyssu, er hann handlék. Læknar telja sárið ekki banvænt. Þýzkn kosniagarnar. Kosningutn til ríkisþingsins hefir verið flýtt og ákveðið, að þær skuli fara fram 4. maf í stað 11. maí. Khöfn 17. marz. tlngsetning Egypta, Frá Kairo er símað: Hið fyrsta stjórnskipulega þing Egypta, eftir að landið varð sjálfatætt, riki, var tjett í gær, Fuad konungur hólt Af veiðnm eru nýkomnir tog- ararnir Geir með 81 tn. og Njörður með 85 tn. Hfrar, Strönd. Fyrlr heigina strand- aði færeysk skúta við Skaítárós. Drukknaði einn háseta. Um Iíkt leyti strai dxð! frakknesk skúta á skeri við Fáskrúðsfjörð. Mann- björg varð. Skot, Ágúst Benjamínsson úr Rvík vaíð á Akureyii fyrlr skoti i Barnaskemtnn sína endurtek- ur Hvítabandið annað kvöid vegna margra áskorana, og er verð lækkað niður í 50 aura fyrir börn 0g 1 kr. iyrir fuiiorðna. A.ðgöngumlðar seldir í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Guð- mundur Thoroddsen Lækjargötu 8. Sími 231.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.