Heimilisritið - 01.08.1955, Síða 22

Heimilisritið - 01.08.1955, Síða 22
BRIDGE-Þ ATTUR S: 8 5 3 H: G 7 T: D 9 L: Á D G 8 4 3 S: K D 10 9 7 2 H: K 8 3 2 T: — L: 10 7 2 S: 6 H: Á D 10 6 T: K G 10 7 5 2 L: K 5 N—S voru á hættusvæðl en A—V utan. S gaf og sagði 1 tígul. N sagði 2 lauf, A 2 spaða og þar með hljóp af stað hin al- genga sagnskriða, sem endaði með 5 tígl- um hjá S (við 4 spöðum hjá A). V dobl- aði sögnina og lét út spaðaásinn og síðan spaðagosann, sem S trompaði. Sagnhafi kannar nú trompleguna, lætur lágt heima en drottninguna úr borð. V gefur en A fylgir ekki lit. Nú verður sagnhafi að skipta um áætlun, (ef trompin hefðu legið einum betur, hefði allt verið einfalt), en nú er það ljóst að V fær tvo slagi á tromp ef því er spilað aftur, því hann tekur þá með ásnum og spilar spaða og er þar með orðinn lengri í trompinu. Líkur mæla með að A hafi lijartakónginn, þar sem V hefur sýnt 2 ása. Hjartagosa er því spilað og hann gefinn, aftur hjarta tekið með drottningu, síðan teknir tveir slagir á lauf og spaði trompaður heima með sjöinu, sið- an tekur S hjartaásinn og þar sem 7 fylgir lit er allt í lagi, nú er síðasta hjartanu spilað og V fær aðeins á trompásinn og vinnur S þannig sögnina. Aftur á móti mundu 5 lauf tapast, þar sem V mundi taka spaðaútspil með ás, taka tígulás og A mundi trompa tígul. Bridgeþraut S: Á K H: 7 T: Á G 6 5 4 L: 4 3 S: G 10 8 6 3 H: G T: 3 L: G 10 2 S: D 9 5 4 H: 9 T: K L: Á D 7 6 Hjarta er tromp. S á útspil. N—S eiga að fá 8 slagi. Lausn ó síðustu þraut. N trompar lágan spaða og tekur annan hæsta í trompinu. S gefur sitt liæsta í, síðan trompar S laufdrottninguna með hærra trompinu, og spilar trompi og tekur bæði tromp V. Næst er lauffimminu spil- að, en A lendir nú í vandræðum með af- kastið og S fær 3 síðustu slagina á spaða, eða 2 á spaða og einn á tigul. S: A G 4 H: 9 5 4 T: Á 8 6 4 3 L: 9 6 N V A S 20 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.