Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 22
BRIDGE-Þ ATTUR S: 8 5 3 H: G 7 T: D 9 L: Á D G 8 4 3 S: K D 10 9 7 2 H: K 8 3 2 T: — L: 10 7 2 S: 6 H: Á D 10 6 T: K G 10 7 5 2 L: K 5 N—S voru á hættusvæðl en A—V utan. S gaf og sagði 1 tígul. N sagði 2 lauf, A 2 spaða og þar með hljóp af stað hin al- genga sagnskriða, sem endaði með 5 tígl- um hjá S (við 4 spöðum hjá A). V dobl- aði sögnina og lét út spaðaásinn og síðan spaðagosann, sem S trompaði. Sagnhafi kannar nú trompleguna, lætur lágt heima en drottninguna úr borð. V gefur en A fylgir ekki lit. Nú verður sagnhafi að skipta um áætlun, (ef trompin hefðu legið einum betur, hefði allt verið einfalt), en nú er það ljóst að V fær tvo slagi á tromp ef því er spilað aftur, því hann tekur þá með ásnum og spilar spaða og er þar með orðinn lengri í trompinu. Líkur mæla með að A hafi lijartakónginn, þar sem V hefur sýnt 2 ása. Hjartagosa er því spilað og hann gefinn, aftur hjarta tekið með drottningu, síðan teknir tveir slagir á lauf og spaði trompaður heima með sjöinu, sið- an tekur S hjartaásinn og þar sem 7 fylgir lit er allt í lagi, nú er síðasta hjartanu spilað og V fær aðeins á trompásinn og vinnur S þannig sögnina. Aftur á móti mundu 5 lauf tapast, þar sem V mundi taka spaðaútspil með ás, taka tígulás og A mundi trompa tígul. Bridgeþraut S: Á K H: 7 T: Á G 6 5 4 L: 4 3 S: G 10 8 6 3 H: G T: 3 L: G 10 2 S: D 9 5 4 H: 9 T: K L: Á D 7 6 Hjarta er tromp. S á útspil. N—S eiga að fá 8 slagi. Lausn ó síðustu þraut. N trompar lágan spaða og tekur annan hæsta í trompinu. S gefur sitt liæsta í, síðan trompar S laufdrottninguna með hærra trompinu, og spilar trompi og tekur bæði tromp V. Næst er lauffimminu spil- að, en A lendir nú í vandræðum með af- kastið og S fær 3 síðustu slagina á spaða, eða 2 á spaða og einn á tigul. S: A G 4 H: 9 5 4 T: Á 8 6 4 3 L: 9 6 N V A S 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.