Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 31
um uppruna kynstofnanna í Evrópu. Aðrar fornar tegundir „nú- tíma“-mannsins ’hafa fundizt í Norður- Austur- og Suður-Afr- íku, en Rhodesíu-maðurinn kem- ur okkur á sporið til fomra teg- unda „nútíma“-mannsins á Java, þaðan til fomra „nútíma“-teg- unda í Ástralíu og loks til nú- tíma Ástralíumanna; og einhver tegund frummannsins, frá ofan- verðri síðari steinöld, eða e. t. v. frá mesolithisku eða öndverðri neolithisku öldinni (úr grísku: mesos — milli, mið, og neos — nýr), náði til Ameríku frá Asíu. Það kann að verða til nokkurs gagns að taka saman ágrip meg- in-röksemda þessa kafla. Flestir vísindamenn halda því fram, að rekja megi uppruna manns og apa til sameiginlegs forföður, sem hafi verið uppi á öndverðu tertiertímabili jarðfræðilegs tímatals. Apamir greinast fljótt burt frá stofninum, og við eftir- líkingu samhæfast þeir svo ger- samlega lífinu í umhverfi sínu, að frekari þróun stöðvast. Sum- ir verða aldauða, en aðrir auka kyn sitt, sem haldizt hefur við fram á þennan dag. Af frumteg- undum þeim, sem orðið hafa al- dauða, hafa fundizt steingerv- ingar, sem sýna skyldleika við ættbálk mannsins. Af þeim steingervingum, sem sérstaklega eru mannlegs eðlis, hafa frumtegundir fundizt í Pit- hecanthropus, Peking-mannin- um og Piltdown-manninum. Þessar tegundir, sem slíkar, urðu aldauða, en þær sýna sérkenni, sem sumpart vegna apa-lögunar sinnar benda til uppruna síns, og sumpart, vegna fyrirboða síns um sérkenni „nútíma“-manns- ins, benda til þeirrar þróunar- stefnu, sem var að mótast. Mistök og sigrar NEANDERTHAL-maðurinn er hins vegar sérhæfð frumtegund, frávikinni þeirri stefnu, sem þróun nútímamannsins tók. Þeg- ar séreðli hans hafði náð fullum þroska, auðnaðist honum að njóta yfirburða sinna um skeið, en tókst ekki að laga sig eftir breyttum skilyrðum loftslags og umhverfis og varð aldauða. Ætt- leggur nútímamannsins sýnir, að honum tókst betur en fyrirrenn- urum hans að leggja niður eig- indir sameiginlegar öpunum, þar sem hann gat forðazt þróun þeirra sérkenna, sem hjá apa- frændum mannsins orsökuðu samlögun við umhverfið. Maður- inn þroskaði starfsvit sitt og andlegt atgervi og tókst þannig að varðveita samlögunarhæfi- leika sína og efla um leið sér- ÁGÚST, 1955 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.