Heimilisritið - 01.08.1955, Side 56

Heimilisritið - 01.08.1955, Side 56
Lítil saga, sem allir hafa gaman af að Iesa, eftir Ole Hæstrup Hún skoSaði sig vandlega í speglinum. Hún var ánœgð me8 allt nema kjólinn. ELLINORU fannst hún vera óhamingjusamasta vera í heim- inum, þó hún væri seytján ára og ástfangin, eða einmitt kann- ske vegna þess að hún var seytj- án ára og ástfangin. f kvöld ætlaði hún á skóla- dansleik, og hún átti aðeins þessa hræðilega gömlu tusku úr ljósrauðu „tjulli“ til þess að fara í, víðan að neðan og með „púff- ermum“; hún leit út eins og mjaltastelpa með þessar „púff- ermar.“ Árangurslaust hafði hún reynt að lokka peninga út úr foreldrum sínum fyrir nýjum kjól, en faðir hennar hafði að- eins svarað „að tímarnir væru erfiðir núna“, og móðir hennar hélt því fram, að ljósrautt „tjull“ og „púffermar“ væri rétti klæðn- aðurinn fyrir unga og yndislega stúlku eins og hana. Auk þess væri kjóllinn aðeins eins árs gamall. Hún fékk hann fyrir skóladansleikinn á síðasta ári. Ellinora varð að viðurkenna, að fyrir ári hafði hún verið mjög hrifin af kjólnum, en það var fyrir ári, og hún var þó orðin eldri. Nú líktist hún mest stór- um ljósrauðum reifastranga, sem nýbúið var að taka upp úr vögg- ' unni, þegar hún var komin í hann, og það var ekki skemmti- leg hugsun, eftir að hún hafði heyrt hinn ævintýralega orðróm um spónnýja kvöldkjólinn henn- 54 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.