Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 6
sem hctfði borið vitni honum í hag, við réttarhöldin, jafnvel þó að hann hetði gert sér það ljóst, að það kæmi að litlu haldi. Handon kom móður og más- andi inn í krána og settist, and- spænis Veesey. „Hvernig í ósköpunum komstu hingað?" byrjaði hann. „Ég bara íór." „Flúðir þú frá betrunarhælinu?" „Já, það var ótrúlega létt. Það er hægt að ganga út úr þessum nýtízku fangelsum hvenær sem maður vill, ef maður nennir ekki að hanga þar lengur," sagði Vee- sey brosandi. „En maður hefur að sjálfsögðu ekki leyfi til þess." „Þá eru þeir vafalaust farnir að leita að þér." „Hvers vegna ert þú taugaó- styrkur, þegar ég er það ekki? Maður skyldi halda að þú hafir saknað mín. Hvernig gengur það hjá þér?" „Það draslast .Handon yppti öxlum. „Heiðarlegur maður græð- ir ekki neitt nú á tímum. Hefurðu talað við Klöru?" „Ekki ennþá. Þú hefur vænt- anleða hugsað vel um hana?" „Já, auðvitað. Klara hefur það gch, en henni leiðist, og við því er ekkert að segja." „Nei, það er satt . . ." Veesey mnkaði kolli. Honum þótti mjög vænt um konuna sína. „Ég var að láta mér detta í hug að biðja þig að segja henni frá því, að ég væri frjáls maður. Hún gæti feng- ið tuagaáfall ef hún heyrði allt í einu rödd mína í símanum." „Það skal ég gera . . Hand- on leit í kringum sig taugaóstyrk- ur. „Jæja, þá er víst eins gott að koma sér af stað." „Bíddu hægur ..." Veesey hallaði sér fram í sæt- inu og talaði mjög hægt: „Taktu nú eftir því, sem ég ætla að biðja þig um. Ég vil gjarnan íá alfatnað hjá þér og eitthvað af peningum. Ég verð við miða- söluna á Euston-stöðinni klukkan hálf sex. Náðu í Klöru og komdu þangað." „Þetta er alltof mikil áhætta . Handon var þungur á brún og leizt ekki á blikuna. „Það er engin áhætta," sagði Veesey ákveðinn. „Ertu hrædd- ur?" „Vertu ekki að svona blaðri." Handon var móðgaður á svip. „Ef ég er taugaóstyrkur, þá er það þín vegna, en ekki út af mér. Hvað gera þeir, þegar þeir kom- ast að því að þú ert stunginn af? Ég get ekki skilið, hvemig þú ætlar að bjarga þér." „Maður þarf bara að hafa pen- inga, þá getur maður gert hvað sem maður vill. Ég get til dæmis leigt mér einkaflugvél til að flytja 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.