Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 8
„Það hlýtur að vera einhver lögregluþjónn hér í grendinni," sagði einhver annar. Maður nokkur greip í handlegg hans og neyddi hann til að stanza. Veseey barði frá sér með báðum höndum og spqrkaði líka Hvers vegna gat þetta íólk ekki látið hann í friði? Hann beygði sig og gerði sig líklegan til að beita höfðinu eins og naut og stanga viðstadda. En svo komst hann ekki lengra. Fólkið hafði slegið hring um hann og hann komst ekki lengra. Tveir lögregluþjónar mjökuðu sér í gegnum mannhringinn. Þá vissi hann, að það var um sein- an. Hann gat alveg eins gefist uppi. Auðvitað hafði Handon sent þessa tvo lögregluþjóna, hugsaði hann. Hann andvarpaði. „Eg skal ekki sýna neinn mót- þró. Takði mig bara." HANDON lagði frá sér töskuna og leit í kringum sig. Hann brosti um, og klappaði vingjarnlega á til konunnar, sem var með hon- öxl hennar. „Reyndar erum við orðin tíu mínútum of sein, en það lítur samt út fyrir að við séum fyrst," sagði hann. „Ég ætla að vona að það hafi ekki komið neitt fyrir hann. Við skulum setjast hérna á bekk- • ii ínn. Þau settust á bekkinn, þar sem Veesey hafði setið tíu mínútum áður, en myndi ábyggilega ekki setjast á næstu fimm árum. * Of seint Ollum ber saman um að Vilmundur Jónsson landlæknir sé einn af mikilhæfustu embættismönnum okkar, og hið sama má raunar segja um læknisstörf hans áður fyrr, en þó var hann f fagi sínu kunnari af ýmsu öðru en viðkvæmri lund. Eitt sinn fyrir nokkrum árum varð gamall skólabróðir hans fyrir því óláni að handleggs- brotna, — vildu beinin ekki gróa saman scm skyldi, og tók hand- leggurinn að visna. Þar kom að maðurinn gekk á fund landlæknis, að leita álits og ráða. Vilmundur skoðaði handlegginn vandlega, og tók síðan púls mannsins en sagði fátt. „Heldurðu ekki að það sé hægt að gera við þetta?“ spurði maðurinn. Vilmundur leit framan í hinn gamla skólabróður, hristi höfuðið og sagði: „Það tekur því ekki.“ 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.