Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 9
Það var sannar- lega glatt á hjalla í litlu eins herbergis íbúð- inni hans Eiríks þegar veizlan stóð sem hæst. Bardaginn um konjakið ÉG VAR á hraðri íerð niður Stortingsgötu þegar ég allt í einu fann að hönd var lögð þungt á öxlina á mér. Svei mér þá ef það var ekki Eiríkur. Það. var langt síðan við höfðum sézt. Minnst hálft ár. Ei- ríkur hafði setið í steininum í heila fimm langa mánuði og hálfum betur. „Þetta varð dýrt konjak," sagði ég með varfærni. „Já, það varð dýrt. Fékk átta mánuði, en slapp út eftir fimm." Maður hefði ekki haldið, að Eiríkur væri nýsloppinn út eftir langa fangelsisvist. Hann var útitekinn og hraustlegur. Eiríkur segir nú nákvæmlega frá því, sem raunverulega skeði í hinu fræga „Konjaks"-ævintýri. Sænska skipið „Lommaren" lá við Tjuvhólminn með sinn dýr- mæta farm. Þrúgubrennivín frá Suður-Afríku. Eiríkur var meðal hafnarverkamannanna, er unnu að uppskipuninni. Það fóru sex og sex föt í tross- una og f hverju fati voru 180 lítr- ar. Kranastjórinn ruglast í ríminu eitt andartak og ein trossan keiri- ur dálítið hraðar og þyngra nið- ur en til var ætlast. Vegna hinna fimm hlýtur aðalþunginn að lenda á neðsta íatinu en það hef- ur verið of mikið álag á eikar- viðinn. Stór sprunga hefur mynd- ast. Hinir mörgu eftirlitsmenn, toll- þjónar, teljarar og fulltrúar frá JANUAR 1957 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.