Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 14
,Jig held, a5 cg hafi sniiið mig itrn öklann," stamaSi ég. Ung sfúfka í ævinfýraleíf ÞEGAR ég vcrr fimm ára, fékk ég fyrsta asthma-kastið. Mamma hélt, að ég væri að deyja, og í barnaskap mínum hélt ég þaS líka. Mamma vakti alla nóttina og sauS vatn í þeirri von, aS guf- an myndi gera mér hægara um andardráttinn. En ég stóS á önd- inni. „Mamma ... hjálpaSu mér, ó, hjálpaSu mér til aS ná and- anum. Ég er hrædd ..Ég ■snökkti og snökkti, en auðvitaS gerSi gráturinn aSeins illt verra. Þetta var þolraun fyrir fimm ára hnátu, og þaS var aSeins upphafiS. Upphaf aS kveljandi bernsku, andþrengslum, and- vökunóttum og þjakandi, ömur- legum dögum, því ég mátti ekki haga mér eins og heilbrigS börn. Reynslan leiddi í Ijós, aS ég hafSi ofnæmi fyrir næstum því öllu. Á haustin gat ég ekki leikiS mér úti vegna fallar.di trjálaufanna og ryksins. Á vetuma gat ég ekki leikiS mér í snjónum meS hinum krökkunum. tg var svo andstutt, aS ég gat ekki hlaupiS. Þegar sumariS lcom, varS frjó- duft grasa og blóma þess vald- andi, aS ég fékk hitasótt ásamt asthmanum. Öll þau átta ár, sem ég var í skóla voru mér kvalræSi. Ofan á 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.