Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 18
veik alla sína ævi, var veitt slík athygli. Eric kom með kópuna mína og bar mig út í bílinn sinn. Með aug- ljósu sjálfsöryggi og án þess að spyrja mig, ók hann að veitinga- stofu í nágrenninu og pantaði samlokur og gosdrykki. „Það er verst hvað þú ert ung," sagði hann, „annctrs hefði ég farið með þig á virkilega glæsi- legan veitingastað." AÐ MÁLTÍÐINNI lokinni ók hann til heimavistarinnar og ég gat rétt sloppið inn fyrir miðnætti, en reglumar kröfðust þes. Fyrir framan heimavistina slökkti Eric ljósin og stillti útvarp- ið á létta tónlist. Ég sat þarna, hjarta mitt sló ótt og títt og ég horíði á allt annað en hann. Ég vissi að hann hafði ekki augun af mér, en hann snerti mig ekki. Að lokum gat ég ekki síaðizt þetta lengur og leit á hann. Hann brosti. „Hvað ertu gömul, Nancy," spurði hann blíðlega. „Sautján," laug ég. „Ég er tuttugu og sjö," sagði hann. Ég hélt niðri í mér andan- um. Hann hristi höfuðið hægt. „Of ung, of ung," tautaði hann. Síðan nuddaði hann vanganum upp við vanga minn og andvarpaði. Án þess að segja orð, opna'ii hann dyrrnar fyrir mér, en ég hreyfði mig ekki. Ég titraði frá hvirfli til ilja. Hann brosti og sagði: „ég sæki þig klukkan tíu í fyrramálið, elskan." Þama kom það aftur, hann ákvað fyrir mig, eins og hann vissi þá þégar, að ég væri of veikgeðja til þess að segja nei. Ég laumaðist hljóðlega inn í herbergið mitt til þess að vekja ekki Mary Jane, en í því ég lok- aði hurðinni, settist hún upp í rúminu. „Hvað skeði — segðu mér það allt saman," bað hún forvitin. „Það skeði ekkert," muldraði ég, og síðan leysti ég frá skjóð- unni. „Hann er svo dásamlegur — svo öruggur með sig. Mig hefði aldrei dreymt um að kynn- ast neinum eins og honumj' „Hann er alltof gamall fyrir mig," sagði Mary Jane vand- ræðalega. „Ætlar þú að hitta hann aftur?" „Hann ætlar að sækja mig í fyrramálið ... ég er bálskotinn í honum, ég held bara ástfangin." Mary Jane var hljóð í nokkrar mínútur. „Ég vona að það fari allt vel. Hann virðist vera ákaf- lega sjálfsöruggur." Ég svaraði henni ekki. Mér hafði fundizt það sama og alls konar efasemdir höfðu skotið upp 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.