Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 21
inu, vcrr Eric oð bera Kitty í átt- ina að slysastofunni. „Það leið yfir hana," hvíslaði einhver. Leið yfir hana, — auðvitað!" tautaði ég fyrir munni mér og fannst mér ætla að verða óglatt. Þvf skyndilega kom þetta allt mér kunnuglega fyrir sjónir. Ekki alls fyrir löngu hafði ég verið stúlkan, sem Eric hafði borið í fanginu. Ég veit ekki hvernig þetta rann upp fyrir mér, en á sama andar- taki varð mér ljóst, að það hafði ekki verið tilviljun, þegar Eric hrinti mér um koll, og þetta.var það ekki heldur. Viti mínu fjær af angist hljóp ég að dyrunum á slysastofunni og opnaði þær. Mér fannst ætla að líða yfir mig vegna þess sem ég sá. Kitty lá í faðmi Erics. Ég lokaði dyrunum hljóðlega og * laumaðist burt. Næstu dagar voru mér kval- ræði. Ég hélt kyrru fyrir í her- berginu mínu og grét, fór ekki einu sinni niður í mat. Sýningarkvöldið hélt ég hvað eftir annað, að ég myndi ör- vinglast, þegar ég horfði á Eric og Kitty saman, en reyndi að forðast meðaumkunarfullt augna- ráð hinna stelpnanna. Það voða- legasta var, að ég var ekki að- éins særð. Mér fannst ég elska Eric af öllu hjarta og ég vissi, að gæfi hann mér hina minnstu bendingu, myndi ég á samri stundu fljúga í fangið á honum. En bendingin kom ekki, og ég varð fegin að komast burt, þegar mamma og pabbi komu og sóttu mig á sunnudegi. En hvemig átti ég að lifa af mánuðina, sem framundan voru án Erics. Þar sem- ég forðaðist enn að sjá hlut- ina í réttu ljósi, ásakaði ég alla nema sjálfa mig fyrir ólán mitt. Ég vissi að Eric var bleyða. Hann var hræddur síðustu dag- ana með mér, óttaðist misklíð og hafði gripið auðveldustu útgöngu- leiðina. Þrátt fyrir það hélt ég áfram að leita að einni afsökun- inni eftir aðra í huga mínum — ég elskaði hann enn og hélt dauðahaldi í vonina um, að hann myndi skrifa mér. ÉG VAR miður mín allan þenn- an langa vetur og gaf mér meira að segja aldrei tækifæri til að fara út með einhverjum öðmm. En dag nokkurn í apríl skeði kraftaverkið, sem ég hafði verið að bíða eftir. Bréf frá Eric! Ég þaut upp í herbergið mitt með það og leit fyrst aftan á örkina, öll í uppnámi af eftirvæntingu. Með stórum karlmanlegum stöfum vom hripuð orðin „ástarkveðjur,. Eric." JANÚAR 1957 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.