Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 35
Vinsælir skemmlikraftcir ÞAÐ er ekki langt síðan að hin íríska og hressilega rödd Catarinu Valente tók að hljóma hér í útvarpinu okkar, en hún hefur á nokkrum mánuðum orðið ein vinsælasta dægurlagasöng- kona, sem okkur gefst kostur á að heyra. Og það er heldur ekki langt síðan að Catarina var al- gjörlega óþekkt; fyrir fjórum ár- um var hún aðstoðarkona eigin- manns síns í litlum sirkus í Þýzkalandi, en nú keppa allir dýrustu skemmtistaðir heims um að ráða hana í sína þjónustu. Catarina Valente er af ítölsku bergi brotin, móðir hennar var sirkus-trúður og faðir hennar harmonikusnillingur, og voru þau hjónin stödd í París þegar fimmta barn þeirra fæddist. Snemma tók á bera á listrænum hæfileik- um litlu stúlkunnar, hún byrjaði að læra að dansa fjögurra ára gömul, og fimm áxa fór hún að læra á gítar. Annars var fjöls- skyldan á ferð og flugi um alla Evrópu — Spán, Frakkland, Italíu, Þýzkaland og Norðurlönd, og kannski á það sinn þátt í því að Catarina talar sex tungumál. Skömmu eftir síðustu heimsstyrj- öld tók hún að leggja stund á söng, og djassinum kynntist hún af plötum Louis Armstrong og Billie Holiday. Árið 1953 giftist hún svo þýzka fjölleikamannin- f ' j Eric von Aro og var honum til \ aðstoðar á fjölleika-sýningum um \ skeið. 1 j En Eric var sannfærður um að ) unga konan hans væri gædd írá- ) bærum hæfileikum, og fyrir hans ) tilstilli fékk hún árið 1953 áheyrn ) hjá hinum fræga hljómsveitctr- ) stjóra Kurt Edelhagen. Hún lék / þá sjálf undir á' gítar, og Edel- ) hagen varð svo hrifinn að hctnn < réði hana umsvifalaust — og þar < með hófst írægðarferill Catarinu < Valente. Plötur hennar urðu ^ hver annarri vinsælli og nú fyrir skömmu fór hún í hljómleikaferð | til Bandaríkjanna og setti þar *f allt á annan endann. Við fs- < lendingar verðum líklega að < láta okkur nægja plötur hennar < fyrst um sinn, en hver veit nema S framtakssamir menn taki sig til S einhverntíma á næstu árum, og \ bjóði Catarinu Valente að koma CATARINA VALENTE SVEND ASMUSSEN hingað í söngför — hún myndi áreiðanlega fá fullt hús. —o— FÁIR djassleikarar hafa lagt fyrir sig fiðluleik, en þó eru nokkrir viðurkenndir heimsmeist- arar í faginu, Joe Venuti, Eddie South, Stephan Graphelly, Rcry Nance, og síðast en ekki síst Svend Asmussen. — Asmussen fæddist í Kaupmannahöfn árið 1916, foreldar hans voru miklir listunnendur, og létu sveininn byrja að læra á fiðlu á barns- aldri. Að öðru leyti ólst hann upp eins og venja er um börn efnaðra for.eldra — lauk stúdentsprófi frá Metropolitan-menntaskólan- um með ágætiseinkunn í latínu og grísku, — og þó einkennilegt 32 HEIMILISRITIÐ JANÚAR 1957 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.