Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 37
 ,, Ungi maður, ég segi yður upp starii!" „YÐUR ER hérmeS sagt upp, Ingram!'' „Já, en herra Butterworth, ég hef þó reynt ..." „I Magasin Melvyn reynum við ekki, Ingram, við gerum bara hlutina, eins og þeir eiga að ger- ast. Þjónustan við viðskiptavin- ina hefur gert Magasín Melvyn að þeirri stórverzlun, sem hún er orðin. Mér þykir það leitt, Ing- ram, en það á bersýnilega ekki við um yður. Þér getið farið til gjaldkerans og sótt kaupið yðar." Mikael Ingram gekk lotningar- fullur burt og leit enn einu sinni á vel búna viðskiptavininn, sem bersýnilega naut sigursins. I sömu andrá og hún gat ekki séð hann lengur, rétti hann úr sér, yngdist um mörg ár og gekk glaðlega blístrandi eftir ganginum. Hann lauk rösklega upp dyr- unum á litlu skrifstofunni, sem hann deildi með fimm öðrum lítt Gamansöm smásaga um ást og viðslriptasálJraeði eftir Vicki Baum merkum persónum. Hver og ein af þeim hafði orðið að ganga í gegnum heilmikið af sálfræðileg- um rannsóknum og prófunum, er áttu að staðfesta góðlyndi og taugastyrk viðkomandi starfs- manneskju, áður en hún yrði ráð- in hjá þessu fyrirtæki. Sálfræði var mikilvægasta atriði í sam- bandi við umkvörtunardeildina. Mikael settist við skrifborðið, setti á sig gleraugun og tók upp sjálfblekunginn. Svo laut hann yfir verk sitt, sem hann hafði orð- ið að gera hlé á, þegar hr. Butter- worth kallaði hann inn til §ín. „Minniháttar sadistatilhneigingar hafa í 158 tilfellum reynst vera ástæðan fyrir óbilgirni viðskipta- vinanna," skrifaði hann. Um leið og Mikael Ingram var búinn að setja upp gleraugun og tekinn til við verk sitt, varð hann allur ann- ar en maður, sem fyrir skömmu hafði verið vikið úr starfi fyrir- JANÚAR 1957 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.