Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 41
Ingram, en hrjúfleiki hans gerði henni það ómögulegt. Mikael skildi ekki sjcdfur, hvað að honum var. Hingað til höfðu reiðir viðskiptavinir aðeins verið rannsóknarefni fyrir hann. En hann hlaut, án þess að vita af því sjálfur, að hafa safnað hjá sér mikilli beiskju, sem nú fékk útrás. „En yður verður auðvitað ekki á að hugsa um, hvað það er fyrir mann að þurfa að fara heim og segja konu og bömum, að hann hafi misst stöðuna, og viti ekki af hverju þau eigi að lifa næsta mánuð," hélt hann áfram, og hann gaf hugmyndafluginu laus- an tauminn og sagði: „Og hver á að borga læknishjálp og spít- alakostnað þegar sá litli kemur í heiminn á næstunni?" Þetta síðasta atriði átti rót sína að rekja til samtals, sem bróðir hans og mágkona áttu saman daginn áður. Hann ætlaði ein- mitt að fara að bæta veiklaðri móður við fjölskylduna, þegar hann sá nokkuð, sem lokaði á honum munninum. Augu ungfrú Skagan vom vot af tárum, og allur hrokinn var horfinn úr svip hennar. „Ó, hr. Ingram, þér eruð kvæntur og eigið böm — það gerir allt miklu verra." „O, já," sagði hann heldur dauflega. „Nú skal ég segja yður nokk- uð," sagði hún allt í einu ákveð- in. „Þér skuluð ekki minnast á þetta við konu yðar. Ég skal gera allt, sem í mínu valdi stendur til að þér fáið stöðuna aftur." „Gerið yður ekkert ómak, ung- frú," sagði hann letjandi. „Skeð er skeð. En nú verð ég að fara." Mikael hörfaði burt í skyndi. „Stúlkan hringdi aftur," hróp- aði mágkona Mikaels, Elín, gegn- um háreysti barmanna, sem voru í járnbrautarleik í kringum hana. I fjölskyldu þessari urðu fullorðn- ir að tala í hærra lagi, ef það átti að yfirgnæfa Villa, Frank og hvolpinn „Voffa". „Hafið ekki svona hátt, krakk- ar!" þrumaði Mikael. „Hvað sagðir þú, Elín?" „Ég sagði, að þú ætti að fara í hreina skyrtu. Hún getur komið á hverri sekándu." Mikael spratt upp eins og stunginn af býflugu. „Drottinn minn dýri! Það má ekki ske!" „Það er þegar skeð," sagði. Elín þurrlega. „Þama er hún." Það var hringt niðri. „Reyndar varst það ekki þú, sem hún ætl- aði að heimsækja, heldur börnin.. Og því átti ég ekki gott með að neita." „Nei, opnaðu ekki strax! Skil- urðu ekki, það eru OKKAR böm. JANÚAR 1957 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.