Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 45
með Mikael. Gróhærður, ótútleg- ur íkomi kom forvitnislega hopp- andi og hún brosti til hans djörf- um augum. Það bætti ekki úr að sjá Elmer aftur. Þegar hún loks stóð upp, var næstum orðið dimmt. Uti á götunni kom hún allt í einu auga á krakka, sem beið við gatnamót. Hann var lítill og leit vesældar- lega út, og hún þekkti ekki alveg strax Frank Ingram. Frakkinn hans var skakkt hnepptur og hann dró á eftir sér aðra skó- reimina, hárið var ógreitt og hendumar framúrskarandi ó- hreinar. Jana flýtti sér til drengs- ins. „Góðan daginn, Frank, af hverju ertu hér aleinn?" „Ég átti að fara út með „Voffa" en hann hljóp burt. Mamma er á spítala, og pabbi er hjá henni. Viltu búa til kvöldmat handa okkur? Mikael segir, að við karl- mennirnir getum ekki svoleiðis," sagði Frank af mikilli mælsku. Jana kom engu orði upp. Henni fannst sem hjarta hennar myndi sprengja hana þá og þeg- ar með áköfum slætti. „Við fáum ekki annað en sangan hafragraut, ’ þegar mamma er í burtu," hélt Frank áfram. „Mikael segir, að við karlmennirnir verðum að standa saman og reyna að bjarga okk- ur eftir beztu getu." Þegar Jana var á leið upp stig- ann með Frank við hönd sér, á- sakaði hún sjálfa sig fyrir, að hún enn á ný hefði látið stjórnast af skyndi-duttlungum. En gat hún með góðri samvizku brugðizt svona snáðum, þegar þeir þörfn- uðust hennar svo mjög? Hún hafði ekki lokið hugsuninni, þeg- ar hún heyrði rödd Mikaels kalla niður stigann. „Jæja, ertu loksins kominn, Frank. Ég gat ekki skilið hvað orðið væri af þér — Jana, er það virkilega þú?" ÞAÐ VAR of seint. Jana varð að halda áfram, úr því sem kom- ið var, og sú heljaróreiða, sem karlmaður, tveir drengir og hvolpur geta valdið á einum degi, gaf henni nóg að gera fyrsta hálftímann. Drengirnir og „Voffi" snerust kringum hana, og Mikael reyndi eins og venju- lega að tala hátt yfir höfðum þeirra. Að lokum flúði hann inn í herbergi sitt og settist á rúmið. „Frank," kallaði Jana utan úr eldhúsínu þar sem hún leitaði árangurslaust að einhveru æti- legu. „Spurðu pabba þinn hvort ekki séu til egg einhversstaðar." „Það get ég ekki, pabbi er á> spítalanum til að sækja litla systur handa okkur," svaraði Frank innan úr barnaherberginu. Jana lokaði hurðinni inn til JANÚAR 1957 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.