Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 59
DAUÐINN A SJÚKRAHÚSINU Stuit, spennandi Jramhaldssaga eftir PATRICK QUENTIN. -----------------ic Eitt skelfingar-andartak leit hún á konuna í rúminu. Undir kryppl- aðri sænginni lá lífvana líkami Caroline Brodeiick, rétt eins og poki fullur af sagi. Andlit hennar var grafið undir mörgum koddum. Nckirrn handleggur hennar lá niður með rúmstokknum. Rona starði á handlegginn, á langa, bleika fingur, með pur- purarauðar neglur. Hnefinn var krepptur saman í krampakenndu átaki. Svo æpti hún. Hún vissi ekki hvað gerðist næstu mínútumar. Dyrnar voru riínar upp á gátt og einhver tók í handlegg hennar — það var Oliver. Hún sá óljóst einhvern annan fyrir framan sig, það var dr. Broderick, sem flýtíi sér að rúminu og þreif koddana ofan af andliti konu sinnctr. Hún sá andlitssvip hans sem snöggvast. Hún þurfti ekki að sjá meira. Fölbleikt andlit hans lýsti sorg og trega. Svo heyrði hún óljóst rödd hans. „Caroline! Guð minn góður, hún er — hún hefur verið kæfð í koddunum sínum! ..." Nokkru seinna kom bróðir hennar inn í herbergið og tók að sér rannsókn málsins og allt í einu var eins og lögreglumenn væru á hverju strái. Einhvern veginn tókst henni að svara stuttum, en hnitmiðuðum spurningum, sem fyrir hana voru lagðar. Svo heyrði hún Jim segja: JANÚAR 1957 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.