Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 61
að nein hætta væri á ferðum." Oliver þreif í hendur hennar. „Þú fórst upp í skurðarstofuna af því að, — nú, af því að þú hélzt að þú gætir losað mig úr klípu, var það ekki?" „Líklega er það rétt," sagði Rona og brosti. Svo varð hún aftur áhyggjufull á svip. „En heldurðu þá að þetta hjálpi þér eitthvað? Úr því að Jim veit nú, að þetta var bragð með kaffið, þú getur hann ekki grunað þig lengur. Hyoscin-eitrið hlýtur að hafa verið í sykurmol- anum. Dr. Knudsen hlýtur að hafa verið myrtur á þann hátt, er það ekki?" Á meðan hún talaði, opnuðust dyrnar og Jim bróðir hennar kom inn. Hann var strcmgur á svip. „Þú talar um sykurmolann," sagði hann. „Þú kcmnt að hafa áhuga fyrir niðurstöðunum af rcmnsókn dr. Peters. Hann er bú- inn að efnagreina sykurinn." Bæði Rona og Oliver horfðu spennt á hann. „Var — var hann ekki eitrað- ur?" „Nei, það var ekkert eitur í honum." Þau ráku upp stór augu, en Heath settist í stól og lét fara vel um sig. „Þetta hefur verið ágætur dagur. Fyrst beindi ég öllum grun að Lord, en kemst síðcm að því, að það var alltaf tilgangur morðingjans. Enda þótt ég ætti að geta séð í hendi minni, hver var ástæðan fyrir morðinu, hefur mér ekki tekizt að ákvarða, hvern ég á að gruna um fjárkúgun. Ég lét myrða frú Broderick fyrir fram- an augun á mér og ég lét systur mína komast hársbreidd frá dauð- anum. Ég hef ekki einu sinni myndað mér skoðun um það hvemig dr. Knudsen var myrtur." Hann leit á Oliver og brosti meinfýsinn. „Kannske getið þér, sem ung- ur og dugandi læknir, sagt mér nokkuð. 1 fyrsta lagi: Hvers vegna reyndi morðinginn að myrða Ronu aðeins vegna þess, að hún var að leita að sykur- mola? f öðru lagi: Hvemig í ó- sköpunum getur dr. Knudsen hafa verið myrtur með hyoscin, þegar ekkert eitur fannst í kaffinu, sem hann drakk, eða í sykurmol- sem hann nagaði?" Á meðan lögregluforingin tal- aði, hnyklaði Oliver brýmar 'og var djúpt hugsi. Svo leit hann upp og það brá fyrir glampa i augum hans. „Það kann að vera, að ég geti svarað báðum þessum spuming- um." „Á þetta að vera fyndni?" „Þetta er tæpast staður né stund fyrir fyndni," svarið Oliver. JANÚAR 1957 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.