Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 64
vegis tilraun. Svo þarf ég að biðja þig að gera lítilræði fyrir mig áður en þeir koma hingað.” Hann kinkaði kolli til Olivers, sem tók aðra spratuna í skápn- um og rétti honum. Hann rétti hana áfram til Ronu. „Farðu inn í snyrtiherbergið og láttu vatn í hana, svona um það bil hálfa." Rona tók sprautuna og gekk fram. Þegar hún kom aftur með sprautuna, tók Jim hana og setti á sinn stað í skápnum og hafði skáþhurðina opna. „Þeir ættu að koma hingað á hverri stundu,” sagði hann. „All- ar dyrnar að skurðstofunnni eru læstar, nema þær, sem liggja að skrifstofu dr. Knudsens, Rona. Ég ætla að biðja þig að bíða frammi í gangi, og þegar þú sérð ein- hvem af þessum þremum koma, skaltu segja við þá, að ég vilji tala við þá í skurðstofunnni. Það er sama hver kemur fyrst, en þitt verkefni er að sjá um, að hver þeirra um sig sé einn þegar hann fer hér um þessa skrifstofu. Geturðu séð um það?" „Auðvitað, en hvers vegna..." „Þú færð að vita það seinnna." Jim leit einu sinni enn á Oliver. „Er ekki allt tilbúið?" „Allt í lagi," sagði Oliver hressilega. „Gildran og agnið." „Ágætt. Við skulum byrja." Þeir tveir gengu nú að dyrun- um, sem lágu að skurðstofunni. og gengu þar inn. Rona skildi. ekki neitt í neinu. Hún gekk út á ganginn og beið þar eftir mönn- unum þremur. Stuttu seinna kom -Hugh Ellsworth. Hann leit á hana og augnaráð hans bar vott um það, að honum var skemmt. „Jæja, Rona, ert þú varðhund- ur hérna?" Hún lét hann hafa skilaboðin írá bróður sínum og hann gekk inn um dymar inn á skrifstofu dr. Knudsens. (Framhald). s=5Ss== Ráðning á nóv.-krossgátunni: LÁRÉTT: i. árásir, 6. peysuna, 12. súr, 13. snót, 15. enn, 17. mór, 18. m, 19. bensín, 21. sót, 23. TF, 24. sól, 25. eik, 26. et, 28. tói, 30. mát 31. eir, 32. strá, 34. nón, 35. ál, 36. söngur, 39. étinn, 40. fær, 42. niðar, 44. ana, 46. sílin, 48. lak, 49. örn, 51. ör, 52. Unu, 53. stór, 55. kná, 56. Ásu, 57. ana, 59. bb, 60. hug, 61. lap, 62. ar, 64. alt, 66. óunnar, 68. en, 69. rás, 71. lón, 73. gnýs, 74. inn, 75. spennan, 76. arð- inn. LÓÐRÉTT: 1. ástamál, 2. rún, 3. ár, 7. ee, 8. yms, 9. um, 10. nót, n. arf- ann, 13. sel, 14. tík, 16. mót, 19. bót, 20. net, 22. tóninn, 24. sál, 25. einn, 27. tré, 29. lóna, 31. eö, 32. suðar, 33. áta, 36. sæluna, 37. gil, 38. rak, 40. fína, 41. ris, 43. röng, 45. bruninn, 46. sumars, 47. NTB, 30. rá, 51. ösp, 54. óbó, 55. kunna, 56. áar, 58 all, 60. hug, 61. las, 63. ráp, 63. tón, 67. nýr, 68. enn, 70. se, 72. MA, 74. ii. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.