Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 66
SPURNINGAR OG SVÖR. (Framhald af 2. kápusíðu). ráðið sé að reyna að ná fullkomnun á einhverrju sviði, helzt að skara töluvert vert fram úr meðalmönnum. Það er eins og aðdáun sú, sem fellur í skaut þeim, sem fram úr skara, verki eins og græð- andi smyrsl á minnimáttarkenndina. Hg hugsa, að reiðiköst þín séu af sömu rót- um runnin, og í því sambandi er hollt fyrir þig að minnast þess, að sá, sem hcfur síðasta orðið sigrar ekki endilega í rökræðum cða rifrildi, heldur sá, scm varðveitir rósemi hugans 02 lætur ekki koma sér ur jafnvægi. Eg tel ekki þörf á því fyrir þig að leita læknis, en þú skalt fyrir alla muni fullkomna þig í fagi þínu og vera stilltur og rólegur, þó á þig sé deilt, og þá muntu fljótlega sjá, að áhyggjur þínar, sem þú miklaðir fyrir þér, cru miklu rninni en þú hélzt, og þær munu fljótiega hverfa. — Rétt- rimn þín er í góðu meðallagi, en frá- gangurinn á bréfinu gæti vcrið töluvert betri. Svar til Lulln: Mér finnst ég geta lesið milli línanna í bréfi þínu, að þú elskir þennan pilt ekki, en þú hefir ver- ið svo lengi mcð honum, vegna þss, að þú hefur ekki getað hugsað þér, að önnur stúlka krækti í hann. Þetta er al- veg rangur hugsanagangur hjá þér, góða mín. Það eina, sem máli skiptir er: clskar þú hann, eða elskarðu hann ekki. Þú skalt reyna að komast að fastri nið- urstöðu um það og haga þér síðan sam- kvæmt því. En í guðanna bænum, láttu (-----------------------------------> Bréfasambönd Birting á nafni aldri og heimilis- fangi kostar 5 kr. Erna Bryndís Sigþórsdóttir (við pilta og stúlkur 16—19 ára, mynd fylgi), Sandi, Kjós. S____________________________________/ hann ekki tæla þig til að giftast' sér, cf þér er það er á móti skapi og láttu þér heldur ekki koma til hugar að flýja undan honum. Sú cða sá, sem einu sinni hefur lagzt á flótta, á örðugt með að stöðva sig, og hætt er við að líf hans eða hennar yrði eilífur flótti. Legðu málið hrcint niður fyrir þér, taktu á- kvörðun og breyttu samkvæmt henni. Svar til Gretn: Þú skalt skrifa til ís- lcnzku blaðanna í Kanada. Þau heita Lögberg og Heimskringla, hcimilisfano þeirra cr: Winnipeg, Canada. — Það er búið að draga í þcssari getraun og úrslitin voru birt nýlega í blöðunum. Ef bér liggur eitthvað á hjarta og þú þarft að ráðfœra þig við vin þinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, akaltu akrifa mér og ég mun reyna að leysa úr vandanum eftir megni, endur- gjaldslauat. — Utanáskriftin er: Heimilisritið (..Spurningar og svör“) Veghúsastíg 7, Rvík. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár- stíg 7, Reykjavík. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Hverfisgötu 78, sími 2864. — Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.