Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 8
„Af hverju — hver eruð þér?“ „Ég er Bill Ridgway — ég meina, ég er strandvörðurinn,“ sagði strandvörðurinn, óskandi þess, að hann væri aðeins Bill Ridgway. Ef þið skiljið. Því rétt- ur og sléttur Bill Ridgway hefði getað tekið þátt í gamninu. . . . „O, jæja, ég er Celia Sargent. Og ég syndi alltaf hér.“ „En þér getið það ekki!“ „Ég get það, sjáið þér,“ kall- aði Selia og sýndi nokkur falleg sundtök. Síðan kom hún nógu nærri landi til að Bill gæti tal- að til hennar með eðlilegri i’öddu. „Ég meina,“ leiðrétti hann, „að yður er bannað að synda héðan.“ „Ég syndi ekki héðan,“ svar- aði Celia með kaldri rökvísi. „Ég syndi þaðan.“ Hún veifaði votum handlegg í áttina til næsta klettaodda. „Ég synti fyr- ir hann.“ „Það kemur ekki málinu við — það er hættulegt samkvæmt reglugerðinni —“ Og því svaraði Celia auðvitað: „Fylgið þér alltaf reglugerðum, Jierra strand — ég meina Bill?“ JBill hafði vit á að svara ekki 'þessari aðdróttun. Þessi unga dama var hættulegri — embætt- isvirðingu hans — heldur en nokkur straumur. „Ég hef heimild til,“ tilkynnti hann yfirlætislega, „að fara og sækja yður með valdi!“ „Ekki bleyta litlu tærnar sín- ar,“ sagði hún stríðnislega. Bill beit saman vörunum. Hann var búinn samkvæmt reglugerðinni í sundföt undir skyrtunni og buxunum. Hann brá höndunum upp að beltinu, en sá sig svo. um hönd. Það var fátt um fólk við víkina síðdegis, en það gætu þó verið einhverjir flækingar, sem hefðu gaman af að sjá strandvörðinn kaffærðan, og fyrsta regla embættismanns er að varðveita virðingu sína, hvað sem það kostar. Svo mikið vissi Bill. „Komið hingað upp!“ „Ég skal koma upp á land,“ svaraði Celia blíðlega, „þar sem ég fór út. Sælir, herra Strand. Sé yður á morgun. Sama stað. Sama tíma. Hafið handjárnin með!“ Hún sneiú sér hlæjandi við og stefndi fyrir klettana. Hugsandi virti Bill fyrir sér róleg sund- tök hennar. Þetta var storkun. Ef hann léti hjá líða að standa sig fyrsta daginn . . . Fyrir litla oddann var 15 mín- útna sund, en 5 mínútna gangur á landi. Hann sat í ró og næði hinum megin við klettana og reykti 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.