Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 10
urinn, ekki daðrandi í vinnu- tíma. Farið og stingið höfðinu í poka!“ Bátsfarþeginn gnísti tönnum áf bræði. Sebastian Pipejoy, dapurlegur á svip, byrjaði að snúa kænunni, og Bill tautaði: „Það er allt í lagi. Sá gamli er Pipejoy for- maður, og hann er góðkunningi minn —“ „Bölvaður afglapinn!“ hvæsti Celia. „Sebastian gamli er ekki formaður! Það er þessi hroða- lega stríðsexi — Prunelle Pipe- joy formaður — systir hans —!“ „Ha?“ Bill saup hveljur. — „Heilagur Jósafat — það er úti um mig —“ En Celia kallaði ákaft til Se- bastians, — talandi annarlega tungu. Sebastian kinkaði kolli. Kænan byrjaði að rugga . . . „Flýttu þér, Bill!“ sagði Celia. Hin dramatíska og áhrifa- mikla björgun Prunellu Pipejoy formanns, af Bill strandverði, er ennþá óbirt saga — samkvæmt eindreginni kröfu nefndrar Pru- nellu. Af því Celia náði fyrir- taks mynd, og það, sem formað- urinn hatar og óttast meira en alt annað, er að verða að at- hlægi — sem hún auðvitað er, oftast nær. Svo Bill er ennþá vinsæll strandvörður í Rochleigh, ef þú ætlar þangað. Kvöldið eftir þetta atvik, þegar þau löbbuðu um klettana í tunglsljósinu, sagði Bil: „Elskan, ekki get ég skilið, hvernig þú fékkst gamla Sebastian til að hvoHa bátn- um —“ „Enginn vandi,“ sagði Celia. „Hann er ágætis karl. Kennari við menntaskólann. Ég hafði miklar mætur á honum, og hans námsgrein var það eina, sem ég kunni vel —“ „Og það var —?“ „Latína,“ hló Celia. „Mál, sem fáfróðir stærðfræðingar halda, að sé gagnslaust með öllu — en það er aldrei að vita!“ „Ja hérna!“ sagði Bill. „Eina latínan, sem ég kann er amo, amas, amat, amaus . . .“ „Það nægir,“ sagði Celia glað- lega, og sneri sér að honum. * 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.