Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 13
sagði Ben. „Það eru til náung- ar, sem missa út úr sér slysa- lega spurningu, þegar þeir hafa fengið í kollinn, og næsta morg- un vilja þeir gefa allan heiminn til að mega éta það allt ofan í síg aftur.“ Ekkjufrú Batley rétti úr sér, því að orð bróður hennar liöfðu komið henni til að hugsa margt. „Máske er eitthvað til í þessu, Ben,“ hrópaði hún. „Og svo er annað — maður, sem alls ekki er vanur að drekka, myndi vera miklu líklegri til að segja bjána- lega — ja, ekki bjánalega, en vanhugsaða — hluti eftir nokk- ur glös, en hinn, sem vanur væri þjórinu, he?“ „Jú, enginn vafi á því,“ sam- sinnti Ben. „Gott! Jæja, Ben, segðu mér nú, hvernig ferðu að því að fá ævilangan bindindismann til að drekka glas af viský?“ Ben hugsaði málið vandlega. „Gæti tekið það sem meðal, kannske?“ sagði hann. „Við sjó- veiki, aðsvifi eða snákabiti, eða —“ Gamla ekkjan klappaði sam- an lóf-unum. „Einmitt! Ben, þú ferð og nærð í snák fyrir mig á stund- inni!“ Ben horfði á hana eins og hún væri orðin kolbrjáluð. „Ha? Þú ætlar þó ekki að neyða snák til að bíta vesalings manninn, bara svo þú getir neytt ofan í hann?“ „Ég veit hvað ég geri, Ben. Þú ferð bara og nær í snákinn fyrir mig. Og gáðu vel að því, að það sé aðeins grassnákur, Ben. Ég vil ekki, að neinn verði bitinn.‘ Svo fór Ben af stað, og áður en tveir dagar voru liðnir, hafði honum tekizt að ná í grassnák og færa henni. Jæja, lagsmaður, ekkjufrú Batley stakk þessum snák nið- ur í veskið sitt, og síðdegis sama dag fór hún í langa gönguferð alla léið út á akra Bills Simps- sons, þar til hún sá Bill sjálfan, sem var á kvöldeftirlitsferð um landareign sína, eins og sá góði bóndi, sem hann var og er, og þegar hann kom fyrst auga á ekkjufrú Batley, er lítill vafi á því, að fyrsta hugsun hans hef- ur verið að læðast heim og loka húsinu á eftir sér. En ekkjufrú Bratley virtist ekki taka eftir honum. Hún var að gá að ein- hverju bak við runna og virtist afar döpur í bragði. „Eruð þér að leita að ein- hverju, frú mín,“ spurði bónd- inn, sem var vingjarnlegur mað- ur, jafnvel þó lífshætta vofðf yfir honum. HEIMILISRITIÐ II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.