Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 18
spjótsendanum í. Það gefur hon- um, ef svo mœtti segja, annan framhandlegg til viðbótar og eykur kastgetu hans að miklum mun. Ég efast um, að amerískir Indíánar (eða aðrir frumbyggj- ar) séu hæfnari með boga og örvum en Ástralíuírumbyggjar með spjóti og vúmera. Margir Indíánar þurftu að ríða í fimm metra færi við vísundana til að vera vissir um að hitta. Búmerang er sannarlega undi’avert vopn, jafnvel þó það sé skoðað í ljósi tuttugustu ald- ar þekkingar á flugtækni. í fyrsta Iagi eru þessir tveir armar, sem mynda nálega rétt horn, uppbrettir mjög á sama hátt og vængirnir á Comet III, eða öðrum nýtísku flugvélum. Þegar við í'eyndum fyrst að leggja undir okkur loftið, voru smíðaðar flugvélar með beina vængi. En það kom í ljós, að þær héldu illa jafnvægi á flugi en rugguðu út á hliðarnar, svo menn lærðu að hafa vængina uppbretta. Það tók langan tíma að læra að nota vélaafl til að knýja báta. Fynst kom hjólaskipið og að lok- um skrúfan. Búmerang er einn- ig skrúfa. Það er hún, sem fær það til að hækka sig á fluginu, eftir að það yfirgeíur hönd kast- arans. Blöðin oika á loftið mjög með sama hætti og þyrilvængju- skrúfublöð. Það er ekki heldur lítið loft- siglingaafrek af búmeranginu að fljúga til baka. Þegar því er kastað af rétthendum manni, snýst það rangsælis. Ef því væri kastað í loftlausu rúmi, ætti það að halda óendanlega áfram í beina línu. En nú er því kastað gegnum loft, sem veitir mót- stöðu. Hugsi maður sér búme- rangið sem flata plötu að neðam verðu, mætir hægri hlið plöt- unnar meiri mótstöðu vegna snúnings rangsælis, svo að hún beygir til vinstri. — Platan, eða búmerangið, heldur áfram að beygja til vinstri á fluginu, unz það kemur aftur til kastar- ans, ef hann er laginn. Bezta kastið, sem ég sá, var þegar fertugur frumbyggi lét búmerangið sitt fara kringum ti'é 140 metra í burtu og koma aftur að fótunum á sér. Hann kastaði því ekki beint upp í vindinn, heldur hafði hann að- eins meira á hægri hönd. Þessi maður skaut líka vel til veiða. Bi'áðin var um fimmtíu háfættir fuglar, líkir storkum, sem óðu í tjöm. Jimmy lædd- ist þolinmóður að þeim, því það voru litlar ójöfnur, sem hann gat leynzt bak við. Þegar hann var um áttatíu metra frá þeim, fóru 16 HEIMILISRITEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.