Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 28
öðlazt þá hugsjón að verða eig- andi viðtækis, fór hún að leggja drög að framkvæmd með þeirri óbrigðulu bjartsýni, án hverrar hún hefði naumast geíað horft framan í tilveruna yfirleitt. Það er erfitt að spara peninga til heimilishalds, en án vitundar Wiliiams tókst henni þó að stinga undan einum og einum skilding stöku sinnum. En sú söfnun gekk hægt. Eftir tólf mánuði voru þeir næstum orðnir eitt pund, svo enn var langt frá því, að hún ætti þau sex, sjö pund, sem henm skildist, að viðtæki myndi kosta. 'Og svo einn dag, þegar William var að setja niður kartöflur neðst í garðinum, bar skransafnara að dyrum. Hann hafði litla léttikerru, sem sinugráum hesti var beitt fyr- ir. Allar tegundir af poítum og pönnum og dóti og drasli var hlað- ið á kerruna. Sópar og burstar risu eins og siglutré og ný, gljá- andi vatnsfata hékk á öðrum kjálkanum. Skrankarlinn sjálfur var svartur yfirlitum og fráneygur. Litlir gull- hringar glitruðu í eyrnasneplunum á honum. Hann kunni Iagið á kven- fólkinu: gömlu og ungu, ljótu eða fríðu. „Nokkuð, sem þér þurfið að kaupa, kona góð“ sagði hann í lágum dyrum hússins. Marta horfði á hann með at- hygli. Hann var enginn heima- maður, og hann hefði þó mátt vita, að skynsöm kona eins og hún hefði annað þarfara við peninga að gera en fleygja þeim í fugla eins og hann. En þrátt fyrir allt, glitruðu augu hans, því varð ekki neitað, og aktýgin á litla hestin- um glönsuðu í sólskininu. Hún hristi höfuðið, og hann brosti aftur til hennar. „Fötur? Mottur? Burstar? Þvottasnúrur? Snagar? Skósverta? Hafið þér allt þetta?“ Eg þarf ekkert að kaupa, þakka yður fyrir.“ „Þakka yður, maddama. Vild- uð þér þá máske selja eitíhvað?“ Marta virti hann fyrir sér án svipbrigða, en hugur hennar var önnum kafinn. Vissulega vildi hún selja. En hvað? I huganum taldi hún upp öll einstök heimilistæk- in. „Gamalt járn?“ Marta hristi höfuðið. Ekkert gamalt járn. „Föt? Gömul stígvél eða skó?“ Marta brosti. Hún mundi allt í einu eftir gömlu skónum hans Williams, sem stóðu við arininn. Hann fór aldrei í þá, og þeir voru henni sífellt til ama. Ef hún gæti fengið skilding fyrir þá- • • • „Bíðið,“ sagði hún og fór inn. 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.