Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 31
„Þessir skór — ég á þá.“ Hausinn hristist, litlu gullhring- arnir glitruSu í sólskininu. „Minn góSi herra, ég keypti þá rétt áSan af maddömu.“ AS heyra talaS um konu sína sem maddömu, espaSi William Dale alveg framúrskarandi. „KerlingarskrifliS," hvæsti hann. Hún áttiekkert meS aS selja skóna. Eg á þá, get ég sagt y5ur.“ „Mér þykir leiit, herra minn. Eg keypti þá. HeiSarleg viSskipti í mesta máta. „NokkuS aS selja, maddama?“ spyr ég. „Skó,“ segir hún, og réttir mér þessa. Og mik- ið varS ég aS gefa fyrir þá líka, á þessum erfiSu tímum, þegar egg- in kosta tvöpens stykki5.“ „Sexpens borguSuS þér.“ „Níupens, herra.“ „Sexpens.“ „Níupens.“ William kinkaSi kolli. Hann sá hvernig í málinu lá. Veröldin var jafnvel ennþá spilltari en hann hafSi haldiS. Hans eigin kona reyndi aS gabba hann um pen- inga. Hann var nú ofurlítiS aS ná sér eftir áreynsluna af hlaupunum, þó hjartaS berSist enn ótt og títt. Honum var Ijóst, aS hann yrSi að kosta nokkru til, til þess aS forSa yfirvofandi ógæfu. „Eg vil fá þá aftur,“ sagði hann. „Ég skal láta yður fá tvo skild- inga.“ ÞETTA var eitt af þeim fáu mis- íölcum, sem William hafði nokkru sinni orðið á í kaupskap. Ef hann hefði sagt einn skilding, myndi hann ekki hafa vakið forvitni skransalans. Sá dökkleiti lagði frá sér brauð- ið og ostinn, stóð upp, tók skóna af kerrunni og setti þá á grasið á gryfjubrúninni. — Inn á milli trjánna byrjaði kráka að garga gremjulega. „Heitt í veðri, herra minn,“ sagði skransalinn, „en við megum víst eki setja út á blessaða sól- • ti ma. William starði á skóna. Á vinstri skóinn. Að sjá hann svona nálægt greipum sér, kom honum til að fremja enn meira glappaskot. „Eg skal láta yður fá fimm skildinga,“ sagði hann. Fimm; Þér getið ekki hafnað því.“ Skransalinn brosti. „Það vill svo til, að ég kæri mig ekkert um að selja þá,“ sagði hann. „Þér verðið að selja þá.“ „Georg konungur sjálfur, bless- að sé nafn hans, gæti ekki skipað mér það. Eg keypíi þá á heiðar- legan hátt, og ég á þá.“ „Kerlingin átti ekkert með að selja yður þá.“ HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.