Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 34
FJármálasniIlingurinn og æfintýramðurinn, sem hvað eftir annað heíur komið heiminum til að gapa af undnm Arístotlc Socrates Onassis Maðorinn sem keypfi Monfe Carfo MAÐURINN, sem er að setja nýjan svip á Monte Carlo, hefur ekki breytt því mikið fram til þessa. Hann hefur þó hneykslað gamla tímann með peningavélum, sem hann hefur komið fyrir í for- sal spilavítisins, en þar eiga þær jafn illa heima og í kirkju. Byggingin sjálf stendur enn bleikrauð, og eins og brúðarterta að formi, fyrir endanum á pálma- göngum, og hvarvetna er ys og þys eins og endranær. Sömu ökutækin skrölta enn eft- ir steinlögðum strætunum og sömu gömlu frúrnar sitja undir silki- sóltjaldinu með sólhlífarnar sínar. Blómin gróa í purpuralitum breið- um niður efíir klettunum, og ger- animurnar vaxa villtar eins og pimpurnellur. Aristotle Socrates Onassis hefur sigrað Monte Carlo, en hingað til hefur hann farið varlega í sak- irnar, og hann hefur gefið staðn- um dálíiið, sem hann ef til vill hefur aldrei átt áður — framtíð. Fyrir töframátt hans hefur 1 50 þúsund punda tap breytzt í gróða. Almenn velmegun hóf innreið sína í dvergríkið á ný — og vegna þessara giftusamlegu straumhvarfa fann Rainier fursti III. brúði sína. Með sitt íbogna nef, hálflukt aug- un og grásprengt hárið, myndi Onassis ekki þurfa mikinn andlits- 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.