Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 35
farða til þess að grímuklæðast sem galdrakarl. Yfirráðin yfir einvaldsríki, sem metið er á 100 til 300 milljjónir punda, hafa orðið til þess, að hinn fimmtíu ára gamli gríski ævintýra- káupmaður er áliíinn leyndar- dómsfullur maður. En jafnvel það afrek að raka saman slíkum auð- æfum er hægt að rekja til slægs verzlunarvits, kunnáttu í Iögum — og hamingju. Peningalega séð var það Onassis barnaleikur einn að ná yfirráðum yfir þessu einnar milljón punda fyrirtæki. Hann hefur efni á að hafa eina milljón punda f reiðufé hvenær sem er. Það gefur hvort tveggja til kynna, traust hans á pundinu og þær miklu peninga- upphæðir, sem framkvæmdir hans krefjast. Aðaltekjustofn Onassis er skipa- útgerð. Áherzla er ýmist lögð á vöruflutninga, hvalveiðar eða olíu- flutninga eftir gróðahorfum. Þessi skip eru undir stjórn þrjá- tíu íyrirtækja sem heyra undir Olimpic Maritime Company. Onas- sis heíur framkvæmdarvald fyrir þeim öllum. ,,Það sem gerir Onassis frá- brugðinn cðrum,“ sagði grískur skipaeigandi fyrir skömmu, ,,er að hann hefur enga meðeigendur. Hann á allt sjálfur.“ Aðalbækistöðvar Olimpic Mari- time og sambandsfyrirtækjanna er að 1 7 Avenue de Monte Carlo, en það voru áður heimkyr.ni Vetrar- íþróttaklúbbsins. Byggingin komst í eigu Onassis, þegar hann náði yfirráðum í Monte Carlo. Onassis segir stundum, að aðal- ástæðan fyrir þessum viðskiptum hafi verið að fá húsakynni fyrir starfsfólk sitt. „Það virðist ef til vill kostnað- arsöm leið til þess að fá skrifstofu- húsnæði,“ segir hann á milli þess, sem hann blæs út úr sér reyk úr tyrkneskri sígarettu, „en ég get fullvissað ykkur um, að svo var ekki. £g gæti grætt rúma milljón á landrýminu einu.“ Hins vegar getur Onassis hafa haft í huga ánægjuna, sem hann hefur af samkvæmislífi fursta- dæmisins og loftslaginu. Monte Carlo býður hinni stóru og íburðar- miklu lystisnekkju hans, Christina, sem liggur við lanlfestar úti fyrir skrifstofuglugganum hans, himna- ríki á jörð. Dame Margot Fonteyn hefur verið gestur um borð í lystisnekkj- unni. Onassis horfði hugfanginn á hana dansa í Öperunni á staðnum. „Það var í fyrsta sinn í langan tíma,“ sagði hin unga eiginkona hans, Tina, við vinkonu sína,“ sem ég hefi séð hann slappa af í einn og hálfan tíma samfleytt.” Starfsfólkið hjá Olimpic Mari- HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.