Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 37
birgðir af silkiábreiðum á 60 pund stykkið og skreyting einstakra her- bergja í Hotel de París, sem kost- ar 2,000 pund fyrir hvert. Her- bergin eru leigð á allt upp í 5 pund á nótíu og gistihúsið er fullskipað þar til sumarið er á enda. Svo ánægðar eru þessar fjórar þúsundir óhemju auðugra með þægindi gistihússins, að Ameríku- maður nokkur tók aðra íbúð á leigu — eingöngu til þess að son- ur hans gæti leikið sér að járn- brautinni sinni. Umönnunin fyrir hinum auðugu og eyðslusömu gefur til kynna stefnubreytingu hjá Onassis. Fyrst þegar áhugi Onassis beindist að gróðahorfum í Monte Carlo, talaði um að laða til borgarinnar hópa meðalauðugra ferðamanna. Nú er áherzlan lögð á þá vell- auðugu — gistihúsin fjögur, sem fyrirtæki hans stjórnar, rúma að- eins 750 gesti til samans. Hinir féminni hafa, hvað einu atriði viðvíkur, fengið vilja sínum framgengt. Þegar forsalurinn í Hotel de París var endurskreytt- ur með miklum tilkostnaði, var bronzlíkneskið af Lúðvík XIV fjar- lægt. Hinir fjöldamörgu fjárhættu- spilarar höfðu sér til heppmsauka núið bronzið af hægra framfæti gæðings konungsins allt inn í grunnmálminn, og slíkur úlfaþyt- ur varð, að flytja þurfti líkneskið afíur á sinn upprunalega stað. Sjálfur hefur Onassis lítið meira en þolanlegan áhuga fyrir spila- borðunum. I því er hann ólíkur vini sínum Sir Winston Churchill, sem hefur mikla ánægju af spila- borðum og skrifar hjá sér tölur á lítinn blaðsnepil. Einstaka sinnum borða þeir saman og vinátta þeirra hefur staðizt tilraunir Sir Winstons til að venja Onassis á vindlareykingar. — Frá fyrsta miðdegisverðinum þeirra saman, kom Onassis ofur- lítið grænn í framan eftir að hafa reynt að reykja einn hinna frægu vindla Churchills. Onassis hefur það næstum fyrir grundvallarreglu að mæla spila- borðunum ekki bót. „Hvaða ánægju heldur þú, að ég hefði af því að spila um nokkur hundruð dollara með handfylli af spilapeningum?“ spyr hann. „þeir viía ekki hvað .fjárhættuspil er. Eg spila fjárhættuspil, þegar ég sendi einnar milljón punda hval- veiðiflota til Suðurheimskautsins. Ef skipin mín eru heppin græði ég peningafúlgu, ef ekki, tapa ég henni. Nótt og dag fylgist ég með skipum mínum gegnum útvarpið. Hvernig í ósköpunum ætti ég að komast í æsing yfir rúllettuhjóli?“ Síðan Onassis tók við spilavít- inu hefur hámarksupphæðin verið HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.