Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 40
EFTIR HEILLARÁÐ ^ ' l- • • -.- SIDLEY HUGHES ÉG VAR að kingja hálfum ölpotti mér til heilsubótar í „Kóngshöfðinu11, á leiðinni heim, þegar Aifreð, frændi konu minn- ar kom inn, settist hjá mér við barinn og bað um hálfpott. Ég leit á hann alvarlega. „Nýkvæntur maður,“ sagði ég, ætti ekki að venja sig á að stinga sér inn í krá á heimleiðinni og hvolfa í sig hálfpottum.“ Hann hló gleðisnautt. „Ég geri það ekki venjulega,“ sagði hann, „en mig langaði að biðja þig um ráð, og ég var nokk- urn veginn viss um að finna þig hér.“ „Ef þú vilt hafa mitt ráð,“ sagði ég, „ættir þú að bjóða mér upp á annan hálfpott.“ Hann gerði það, létti síðan af sér áhyggjunum. „Við Maisy höfum eiginlega aldrei rifizt,“ sagði hann, „í all- ar þessar löngu fimm vikur, sem við höfum verið gift, og við von- uðum að setja nýtt heimsmet, þegar hún þurfti endilega að fá þá bjánalegustu grillu í hausinn, sem þú hefur heyrt.“ Ég hristi höfuðið. „Ég hef verið kvæntur í 15 ár,“ minnti ég hann á, „og það liggur í augum uppi, að mín eiginkona hlýtur að hafa fengið fjölda af bjánalegri grillum en Maisy getur aflað sér á einum fimm vikum. Ef þú vilt hafa mitt ráð, verður þú að segja sögu þína rólega, án þess að grobba og ýkja.“ „Bíddu þangað til þú hefur heyrt um grilluna,“ sagði hann. „Upphaflega ráðgerðin um sum- arleyfi okkar fór út um þúfur, og Maisy hringdi til mín í skrif- stofuna í morgun til að tilkynna mér, að hún hefði svo gott sem ákveðið að dvelja með vinkonu sinni í sumarbústað í Lanfair- fenlach síðustu tvær vikur í ágúst.“ „Hvar er Llanfairfenlach?“ spurði ég. „Hvar heldurðu svo sem að 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.