Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 43
Máloralist og söiumexinska Smásaga eítir HERBERT HARRIS JEFF MANLEY' gekk nokk- ur skref aftur á bak og virti fyrir sér málverkið á trönunum. Þegar hann horfði á það úr fjarlægð með hálflokuðum aug- um, leit það ekki svo afleitlega út. Að minnsta kosti var það skárra en flest af þeim gagns- lausu — og óseldu — verkum, sem fylltu vinnustofu hans á rishæðinni. Þetta var líklega bezta mynd- in, sem hann hafði málað til þessa. En var hún góð? Að minnsta kosti einn gagnrýnandi hafði sagt, að hann yrði aldrei góður málaxú, þó hann héldi á- fram að mála þangað til helvíti væri botnfrosið. Jeff Manley hélt áfram að mála, þrátt fyrir það. Máske myndi hann slá sér upp einhvem daginn. Já, má- ske . . . Það var drepið á dyr, og hann hrokk við. Fáir gestir klifruðu alla leið upp á þetta loft. Þegar hann lauk upp, stóð stúlka í dyr- unum. Jeff leit á flata tösku, sem hún hélt á, en augu hans dvöldu HEIMILISRITIÐ ekki lengi þar. — Þau fóru í skyndiför um glóbjart hár henn- ar, sem var eins og flosumgerð um andlit hennar og blá augun með löngum augnahárum, eins og litlum penslum. „Góðan daginn,“ sagði hún. „Má ég tala fáein orð við yð- ur?“ Jeff gat sér til, að hún ætlaði að reyna að selja honum eitt- hvað. Venjulega var hann fljót- ur að losa sig við svona prang- ara. En þetta var öðnivísi. „Vissulega,“ sagði hann. „Kom- ið inn.“ Hún gekk fagurlega, svo glæsilegt vaxtarlagið kom enn betur í ljós. Hún gekk beint að stóra vasanum á borðinu, þar sem hann geymdi penslana sína. Þeir stóðu upp úr vasanum eins og puntstrá úr þúfu. Sú ljóshæx’ða þreifaði á hár- inu í penslunum, sneri sér síð- an að Jeff og fitjaði upp á litla nefið. „Hafið þér ekki efni á betri penslum en þetta?“ spurði hún. Jeff fann votta fyrir gremju 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.