Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 47
„Heyrið annars, hvað hét þetta hús, þar sem þér álituð, að við gætum fengið góða pöntun?“ „Hvítaland,“ sagði hún. „Efst á hæðinni. Ekki hægt annað en finna það.“ „Þakka,“ sagði hann og sendi henni fingurkoss. Hann beið ekki eftir að sjá, hvernig hún tæki því. Hann hefði máske taf- izt lengi, hefði hann gert það. Þegar Jeff kom aftur í vinnu- stofuna — vopnaður glæsilegum pantanalista — hafði Anna bor- ið te á borð. Teið og bros Önnu vermdu honum hvorttveggja innvortis. Hann leit á myndina á trön- unum. „Verður betri og betri,“ sagði hann glaðlega. „Ég er fegin, að þér hafið tek- ið þessu svona vel,“ sagði hún. „Hvernig ætti ég að taka því öðruvísi?“ sagði hann. „Þegar kemur til alls, veit ég, að ég verð aldrei. annað en viðvanings málari — svo er yður fyrir að þakka. Ef þér hefðuð ekki kom- ið, hefði ég máske aldrei gert mér ljóst, að mín grein er sölu- mennska — stórviðskipti.“ Anna rétti honum tebolla. Svo sneri hún sér undan og spurði kæruleysislega: — „Heimsóttuð þér Hvítaland á hæðinni?“ „Já,“ sagði hann og brosíi til hexrnar. „Ég er viss um, að þér eruð forvitin að fá að heyra um það.“ Anna var hálfbogin yfir kök- unni. „Það hefur lent málning á henni,“ sagði hún. „Við verðum að venja okkur við það,“ sagði Jeff. „Ég meina, með tvo listamenn í fjölskyld- unni.“ „í fjölskyldunni?“ spurði hún hógværlega og rétti honum kökubita. „Prýðilegur karl, þessi náungi á Hvítalandi,“ sagði Jeff og starði upp í rjáfrið. „Það er ekki oft sem sölumanni er svo vel tekið. Hann bauð mér inn og gaf mér snafs.“ „Ágætt,“ sagði hún. „Hann spurði mig, hve mikið ég hefði selt. Ég sagði honum, að ég hefði fengið níu pantanir í gær, og tvöfalt fleiri í dag, og að ég áliti að burstar og pensl- ar væru ágætlega seljanleg vara, og að Slicko Bursta Co. myndi blómstra meir og meir, ef sölu- stjórnin væri góð. . . .“ Og svo . . . hvað haldið þér? Hann tók í höndina á mér og sagðist afar glaður að hafa hitt mig. „Ég er forstjóri Slicko Bursta Co,“ sagði hann, „og fyr- irtæki mitt þarf einmitt á að halda ungum manni eins og yð- ur.“ „Svo hélt hann áfram: „Ég HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.