Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 53
sundur, um það var engum blöð- um að fletta. „Ekki get ég ekið í bifreiðinm héðan hugsaði hún með sér, — „þá heyra þessir Mau-Mau menn til ferða minna, koma svo hingað og drepa Mwangi. Nei, ég verð að fara ríðandi.“ Hún opnaði dyrnar með mestu varúð og læddist út á svalirnar. Allt lá baðað í björtu tunglsljjósi. Hún laumaðist því næst varlega yfir flötina, meðfram limgirðing- unni og stefndi niður að hesthús- inu. Hesturinn hennar heilsaði henni með lágu frísi, þegar hún kom inn í básinn til hans. Henni tókst fljót- lega að söðla hann, þótt dimmt væri og því næst teymdi hún hann á eftir sér undir bert loftið. Náttkaldur blær, þrunginn gróð- urangan, barst innan frá skóglend- inu. Oðru hverju glömpuðu augu, eins og græn skriðljós, úti í myrkr- inu og hurfu. Lágt skrjáf heyrðist í runna. „Hlébarði," hugsaði gamla konan með sér. Jarðvegurinn var gljúpur eftir rigningarnar, svo að hófatök hests- ins heyrðust varla. Frá myrkviði skógarins barst skrjáf og brothljóð í sprekum og hljóðlegt fótatak. „Kannske er þarna einhver skepna á ferð, en kannske eru það líka blóðþyrstir Mau-Mau menn,“ hugsaði gamla frú Eriksen og hvíslaði þeim hugsunum sínum út í myrkrið og ömurleikann. Hún fann til einhvers óþægilegs ótta. Það var eins og biksvört nóttin væri full af ósýnilegum augum, sem brenndu hana og stungu í bakið og orsökuðu þungan og sár- an hjarthlátt. Lögreglustöðin . stóð í rjóðri í skóginum, umgirt skotgröfum og gaddavírsgirðingum. Uti í myrkrinu heyrðist skipandi og harðleg rödd: — „Nemið stað- ar. Hver er þar á ferli?“ „Vinur á ferð. Frú Erikson frá Forest búgarðinum. £g verð að ná fundi lögreglunnar.“ Geisli frá skæru vasaljósi féll beint í andlit hennar, svo að hún blindaðist en hesturinn prjónaði af hræðslu. Svartur lögreglumaður greip í taumana, leiddi hestinn inn fyrir girðinguna og hjálpaði henni af baki. Gamla konan gekk rakleitt inn á lögreglustöðina og gaf sig fram við varðstjórann: „Mér leiðist mjög að þurfa að ónáða yður,“ sagði hún, — „en ég er neydd til þess að biðja um aðstoð yðar.“ „Sjálfsagt,“ svaraði varðstjór- inn kurteislega. — „Þér eruð frú HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.