Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 55
á einhvern stað, þar sem Mau-Mau íinnur hann ekki. Annars hefna óþokkarnir sín á honum. Nú vildi ég að lögreglan tæki hann í sína vernd og umsjá.“ Hann kinkaði kolli, gaf skipanir á Swabeli-máli og hinir innfæddu lögreglumenn gripu þegar til vopna sinna. Stór bifreið rann upp að tröpp- unum og hann settist sjálfur við stýrið, en gamla konan bjó um sig hlið hans og lögreglumennirnir stukku upp á pallinn og stóðu þar. A búgarðinum var allt hljótt. Það var eins og einhver óhugnan- leg svikakyrrð ríkti þar, ógnandi og alger. Fyrst héldu þau heim að kofa Mwangis sjálfs og knúðu dyr. Konan hans gegndi strax og þau gerðu vart við sig. Mwangi? Nei, hann var ekki heima og hún vissi ekki heldur neitt um hann. Þau rannsökuðu líka hina kof- ana, en Mwangi var hvergi sjá- anlegur. Allir innfæddu verkamennirnir voru enn á fótum og gamla frú Eriksen hugsaði með sér: — „Þeir hafa allir vitað það.“ Næst hófu lögreglumennirnir leit í gripahúsunum og úti í garðinum. Allt í einu rak einn þeirra upp óp og benti niður í vatnsþróna. Og þarna niðri í vatninu lá Mwangi og jafnvel á dauðastund- inni hafði hönd hans ekki losað takið á skafti hins biturlega vopns, er svipta skyldi húsmóður hans lífi, en gerði það ekki. „Ja, sá hefur ekki aldeilis valið sér neitt leikfang að vopni,“ taut- aði lögregluforinginn. Allt í einu fóru fæturnir að skjálfa undir gömlu konunni og hún varð að styðja sig við múr- vegginn. „0, Mwangi, hvers vegna gerðir þú þetta? hvíslaði hún klökkum ómi. — „Þú hefðir þó sannarlega ekki þurft að fremja sjálfsmorð. Ég hefði aldrei látið þig falla í hendurnar á Mau-Mau. Það var einitt þess vegna, sem ég fór til lögreglunnar, — til þess að sækja hjálp og koma þér í öruggt skjól. Heyrðirðu kannske til ferða minna, þegar ég fór að heiman og hélstu, að ég ætlaði að láta lög- regluna handtaka þig? Ö, aum- ingja Mwangi. Hvers vegna gerð- irðu þetta, vesalings einfeldning- urinn þinn?“ Lögregluforinginn tók þétt und- ir handlegg gömlu konunnar, til þess að styðja hana: „Þér skjálf- ið frú. Látið þér mig leiða yður inn í húsið og gefa yður styrkj- andi koníaksblöndu. Það er ekki undarlegt, þó yður yrði mikið um þennan atburð.“ Fjörutíu ára æfing í því, að mæta sorgum lífsins og áföllum með stillingu og jafnaðargeði fékk HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.