Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 56
gömlu frú Eriksen til að rétta úr bakinu og hvessa augun á menn- ina. Orðið mikið um? Yður skjátlast algjörlega. Eg var aðeins að hugsa um það, að hinn góði Mwangi hefði verið mjög ónærgætinn við okkur með því að drekkja sér í drykkjarvatnsgeyminum okkar.“ Og með föstum, öruggum skref- um gekk hún inn í húsið. En er hún hafði lokað dyrunum á eftir sér og var orðin ein, runnu stór, glitrandi tár niður hrukkóttar kinn- arnar og bakið var ekki jafn beint og áður. „0, Mwangi,“ hvíslaði hún með klökkri röddu og titrandi: — „Hversu sárt munum við ekki sakna þín. . . .“ * Sverrir Haraldsson þýddi lauslega. Snjöll rœðumennska Maður nokkur, scm átú að flytja sína fyrstu ræðu, var scm eðli- legt er, mjög taugaóstyrkur út af því. Hann eyddi mörgum dögum í að scmja ræðuna, en þcgar hin stóra stund rann upp, og hann var staðinn á fætur í veizlunni, uppgötvaði hann sér til mikillar skelfing- ar, að liann mundi ckki eitt einasta orð úr ræðunni. Nú varð augna- blik vandræðaleg þögn, en svo bjargaði maðurinn sér úr ldípunni, mcð því að flytja stytzm ræðu, scm flutt hefur verið: „Dömur og herrar! Þegar ég kom hingað í kvöld, vissu aðeins guð og ég, hvað ég ætlaði að segja. Nú veit aðeins guð það.“ Að svo mæltu settist hann, en lófaklappið glumdi um salinn. J árnbrautarlestir Englendingur og Frakki voru að þrátta um það, í hvoru landinu væru hraðskreiðari járnbrautarlestir. „Hjá okkur,“ sagði Englendingurinn, „fara lestirnar svo hratt, að símastaurar, sem eru meðfram járnbrautarteinunum með ioo metra millibili, líta út, eins og þétt girðing, þegar þotið er framhjá þeim.“ „Þeta er nú ekki mikið,“ sagði Frakkinn. „Um daginn kom það fyrir, að ungur maður, sem var að fara með járnbrautarlest frá París, ætláði að kyssa konu sína um Ieið og lestin var að leggja af stað, en kyssti í þess stað á rassinn á kú, sem var á beit io km. frá borginni!" 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.