Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 65

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 65
VII. KAPÍTLLI. OLIVER LORD, sem nú hafði fengið mikið sjálfstraust, stóð upp við skrifborðið. Hann leit á Heath lögregluforingja. „Þessa stundina hef ég ekki mikinn tíma til að gera yður ýtar- lega grein fyrir sykursýki," sagði hann. „En ég vil taka fram, að það er mjög mikilvægt fyrir syk- ursjúkan mann, að fá að minnsta kosti eina sprautu af insúlíni á dag. Það heldur sykurmagninu í blóðinu í réttu hlutfalli og bægir frá hættunni á því að sjúklingur- inn falli í dá. En það er önnur hætta á ferðum, jafnvel eftir að sjúklingurinn hefur fengið sinn skammt af insúlíni. Sá möguleiki er alltaf fyrir hendi, að hann taki of stóran skammt, og afleiðingin af þvf er svokallað sykurslag. Þess vegna hafa allir skynsamir sykursjúkir menn á sér sykur- mola, eða það sem jafnast á við sykurmola. Ef að sjúklingurinn fær óeðlileg viðbrögð eftir að hann heíur fengið sprautuna, er honum tamt að naga sykurmol- ann og verður það til þess að draga úr hinum sterku áhrifum insúlínsins." Hann strauk hendinni í gegn- um rauða hárið sitt. „Þér gerið yður að sjálfsögðu Ijóst úr þessu, hvernig þessu er háttað. Maðurinn, sem reyndi að kúga fé út úr frú Broderick vissi að yfirlæknirinn var sykursjúk- ur." Hann sneri sér að Ellsworth: „Ég verð að játa að ég er þessu ekki alltof vel kunnugur, en ég held að hyoscin sé nær eingöngu notað í taugalækningum, er það ekki rétt? En jafnvel þó að svo sé, myndi það reynast mjög auð- velt fyrir hvern okkar sem er hér í sjúkrahúsinu að ná í svolítið af því, og hyoscin-upplausn myndi vera alveg jafn litlaus og insúlín, og alveg jafn auðveld til innspýt- ingar, er það ekki rétt?" (Frh.) Ráðning á des.-krossgátunni LÁRÉTT: i. atgeir, 6. athvarf, 12. krá, 13. snúa, 15. óra, 17. Ióa, 18. té, 19. mönnum, 21. áma, 23. ml, 24. sál, 25. kið, 26. ós, 28. ars, 30. gól, 31. err, 32. lauk, 34. tin, 35. in, 36. stolin, 39. mcina, 40. stó, 42. tafir, 44. ann, 46. klóra, 48. guð, 49. óla, 51. VO, 52. jór, 53. anir, 55. ýsa, 56. veg, 57. ras, 59. NN, 60. áma, 61. möl, 62. mó, 64. rós, 66. Nasser, 68. ær, 69. stó, 71. rör, 73. rann, 74. apa, 75. atlagan, 76. rústir, LÓÐRÉTT: 1. aktygin, 2. tré, 3. gá, 4. einn, 5. rúnir, 7. tó, 8. hrá, 9. al, 10. Róm, 11. fallna, 13. söl, 14. auð, 16. ama, 19. mál, 20. móa, 22. artina, 24. són, 25. krot, 27. sum, 29. sinn, 31. et, 32. lifur, 33 KEA, 36. stórar, 37. lag, 38. nið, 40. slór, 41. óra, 43. Rósa, 45. togarar, 46. kjamsa 47. ann. 50. la, 51. vel, 54. ann, 55. ýmsar, 56. vör, 58. sór, 60. áar, 61. men, 63. ótt, 65. sög, 67. snú, 68. æpi, 70. ól, 72. ra, 74. at. HEIMILISRITIÐ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.