Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 66
SPURNINGAR OG SVÖR. (Frambald af z. ká-pusíðu). vcrða afbrýðisamur og þá veiztu, að þú átt hann cnnþá. FRÁTEKINN Kœra Vera! Piltur, sem ég hef verið með síSitstu frrjá mánuSi, sagSi mér ný- lega frá því, aS bann vteri giftur. Eg elska hann og myndi taka þaS ákaflega nœrri mér aS segja skiliS viS bann. Mér finnst, aS ekki sé hægt aS skella allri skuldinni á mig, þó mér auSvitaS leiS- ist þaS gagnvart konunni hans aS taka hann frá hcnni. HvaS ráSleggur þú mér aS gera? — P. P. Þú veizt, að þú átt að segja skilið við hann. Það er mjög eðlilegt, eins og tilfinningum þínum í garð hans er háttað, að þú takir þetta nærri þér, en það er samt hlutur, sem verður að ger- ast. I raun og veru ert það þú, sem skaðast mest á þessu sambandi ykkar. Þig mun eflaust langa til að giftast sjálf, en cf þú cyðir ölium tíma þínum og tilfinningum á frátekinn mann, þá muntu enga möguleika hafa á því að kynnast öðrum. manni, sem gæti orðið lífsförunautur þinn. Þó að þú þurfir ekki að kenna sjálfri þér um að láta þér ekki detta í hug, að hann var frá- tekinn, þá getur þú engum öðrum kennt um en sjálfri þér, þau vandræði, sem gætu hlotizt af áframhaldandi sam- bandi ykkar. Vertu skynsöm og hættu strax. OF ÞUNG Kœra Vera! hg er 160 cm á heeS og 67 kg aS þyng. HvaS á ég aS gera til aS grenna mig. Matarkúrar koma ekki aS gagni, af þvt aS ég get ómögulega látiS matinn t friSi. Eru þessar megr- unarpillur hollar fyrir nngar stúlkur? Kannske getur þú sagt mér frá einhverj- um leikfimisæfingum eSa óSrum aS- ferSum, sem gerir mér mögulegt aS megra mig á ekki allt of löngum tima. — Fjórtán ára. Kæra stúlka mín! Því miður eru eng- in kraftaverkameðul eða aðferðir til, sem megra þig, ef kirtlar þínir starfa eðli- lega. Eina leiðin til að megra sig, er að borða færri hitaeiningar, heldur en Hk- aminn þarfnast daglega. Þér cr óhættt að borða töluvert af léttum mat, svo sem ávöxtum, grænmeti, cggjum, mjólk og mögru kjöti, en sleppa öllum sætind- um. Þó að þú takir megrunarpillur, munu þær aldrci mcgra þig. Það eina, sem þær gera, er að deyfa hungurtil- finningua. Líkamsæfingar munu held- ur ekki megra þig. Það er aðeins rétt mataræði, sem gerir það. Florfðu í augu við þcssar staðreyndir, talaðu við lækn- inn þinn og fáðu hjá honum leiðbein- ingar um mataræði, sem þér hentar. En mundu það, að það er undir þér sjálfri komið, hver árangurinn vcrður. Ef liggur eitthvað á hjarta og pú txuft að ráðfœra þig við vin þinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, skaltu skrifa mér og ég muo reyna að leysa úr vandanum eftir megni, endur- gjaldalaust. — Utanáakriftin er: Heimiliaritið (,,Spurningar og «vör“) Veghúsastíg 7, RvQc. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Otgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár- stíg 7, Rcykjavík. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Hverfisgötu 78, sími 2864. — Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.